Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum

Ég legg fram ţessa fyrirspurn í borgarráđi nú í morgunsáriđ í tilefni fréttar um ađ ţađ ţurfi ađ skila út­­prentuđum eyđu­blöđum í haust ćtli foreldrar ađ hafa börn sín í leikskóla í haust- og vetrarfríi grunnskóla og jólafríi. Ekki náđist ţó í tćka tíđ ađ gera foreldrum kleift ađ skrá börnin í vistun í Völu og ţví ţurfa allir foreldrar leikskólabarna í Reykjavík ađ skila útprentuđu eyđublađi til leikskólastjóra ćtli ţau ađ hafa börnin í leikskóla í ţessum fríum.
 
Stafrćn mál í Reykjavík eru á ótrúlegum stađ ţegar horft er til ţess gríđar mikla fjármagns sem fariđ hefur í málaflokkinn.
 
Fulltrúi Flokks fólksins óskar upplýsinga um af hverju ţađ gengur svo erfiđlega hjá ţjónustu- og nýsköpunarsviđi ađ leiđa stafrćna umbreytingu sem halda á utan um skráningar í leikskólum borgarinnar í ljósi alls ţess fjármagns sem veitt hefur veriđ til sviđsins.
Einnig vill fulltrúi Flokks fólksins fá ađ vita hvort foreldrar ţurfi enn ađ fylla út 4 handskrifuđ blöđ og skila til leikskóla ţegar barn er ađ flytja á milli leikskóla eđa ţegar ađrar breytingar á högum barna ţurfa ađ eiga sér stađ?


Greinargerđ

Líkt og flestir foreldrar leikskólabarna í Reykjavík furđar fulltrúi Flokks fólksins sig á ţví hversu illa gengur ađ framkvćma stafrćna umbreytingu á mörgum sviđum í borgarkerfinu og ekki hvađ síst skráningu barna í leikskólum. Gefiđ er lítiđ fyrir ţćr skýringar sem birst hafa í fjölmiđlum ţess efnis ađ ábyrgđin á ţessum seinagangi liggi fyrst og fremst hjá eiganda Völu kerfisins. Fyrir utan ţá handavinnu og keyrslur sem foreldrar ţurfa ađ sinna viđ skráningar á handskrifuđum blöđum, hafa foreldrar í núna í mörg ár ţurft ađ fylla út handvirkt 4ra síđna umsókn ţegar barn er ađ skipta um leikskóla. Hvort um sé ađ rćđa fleiri atriđi varđandi leikskólaskráningar sem fylla ţarf út handvirkt á pappír og aka međ milli stađa hefur fulltrúi Flokks fólksins ekki vitneskju um. Í öllum helstu sveitarfélögum í landinu eru allt ţetta orđiđ rafrćnt. Ţađ hlýtur ađ vera ljóst ađ stafrćnt ráđ ţarf ađ fara gaumgćfilega ofan í saumana á verkefnastjórn sviđsins sem oft virđist vera ansi handahófskennd hvađ varđar flokkun verkefna eftir mikilvćgi. Eftir alla ţá fjármuni, 20 milljarđa plús sem fariđ hefur í stafrćna umbreytingu frá 2019 er Reykjavík eins og aftur úr fornöld í einföldustu stafrćnum ferlum sem smćstu sveitarfélög eru komin međ í fulla virkni og ţađ fyrir löngu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband