Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík

Á Íslandi stunda um tugir ţúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í ţessum hópi glíma viđ andlegar áskoranir í sínu lífi á borđ viđ streitu og depurđ. Ađ mati Flokks fólksins hefur ţörfin aldrei veriđ meiri en núna ađ grípa inn í og veita ráđgjöf, stuđning eđa međferđ eftir ţví sem viđ á hverju sinni. Ef andleg vanlíđan er ekki međhöndluđ hefur ţađ neikvćđ áhrif á námsgengi nemendanna og getur aukiđ líkur á brotthvarfi eđa seinkađ námslokum verulega. Ţađ hefur margsýnt sig ađ ţví fyrr sem hćgt er ađ fá ađstođ er dregiđ úr líkum ţess ađ vandinn verđi flóknari síđar á lífsleiđinni og hafi í för međ sér aukinn samfélagslegan kostnađ.

Ţess vegna vill Flokkur fólksins ađ sálfrćđingar verđi í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfrćđingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alţingi, berjast fyrir ađ fá sálfrćđinga í alla framhaldsskóla landsins. Í framhaldsskólunum eru krakkarnir undir lögaldri fyrstu tvö árin.

Mikill áhugi er međal framhaldsskólanema ađ bođiđ sé upp á ókeypis sálfrćđiţjónustu innan veggja skólanna. Langir biđlistar eru eftir sálfrćđiţjónustu á heilsugćslustöđvum. Nemendur kjósa persónuleg samtöl viđ sálfrćđinga. Ţetta hefur komiđ fram m.a. í könnunum. Í framhaldsskólum eru námsráđgjafar og ţeir vinna sannarlega ómetanlegt starf. En ţađ er ekki nóg nú ţegar hver rannsóknin á fćtur annarri sýnir ađ líđan ungmenna fer versnandi. Í mörgum framhaldsskólum eru sérdeildir, starfsbrautir og annađ námsframbođ sem er sérstaklega ćtlađ fötluđum nemendum. Ţörfin er ţví mikil.

Flokkur fólksins vill ađ ađgengi ađ sálfrćđingum fyrir börn og ungt fólk verđi stóraukiđ og gert verulega gott. Fyrir ţví munum viđ berjast komumst viđ til áhrifa á Alţingi. Samhliđa ţarf ađ útrýma biđlistum sem eru alvarlegt mein í íslensku samfélagi. Međ ţví ađ auđvelda ađgengi ađ viđeigandi ţjónustu er líklegt ađ nemendur leiti sér ađstođar og nái fyrr betri tökum á lífi sínu.

Kćri kjósandi. Sem sálfrćđingur til rúmlega ţrjátíu ára ţekki ég ţessi mál vel, ţörfina og er ţetta m.a. ástćđan fyrir ađ ég taldi mig knúna til ađ fara í pólitík. Nú er ég auk ţess komin međ reynslu sem borgarfulltrúi ţar sem ég hef barist í á sjöunda ár sem málsvari barna og ungs fólks auk ţeirra sem minna mega sín. Ríkisvaldiđ ber ásamt sveitarfélögum ábyrg á ţví ađ tryggja ungu fólki ţjónustu. Flokkur fólksins hefur sterka rödd fyrir fólkiđ á Alţingi og hefur sýnt réttlćti í verki. Viđ erum málsvarar barna og ungmenna og berjumst fyrir réttlćti. Flokkur fólksins hefur reynslu og raunverulegar lausnir sem eru byggđar á reynslu.

Fólkiđ fyrst – svo allt hitt!


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband