Ţetta finnst mér ósanngjarnt

Ég fékk skeyti frá manni sem býr í Austurbrún en hann fékk bréf frá Félagsbústöđum ţar sem segir ađ í Austurbrún (tiltekin blokk) hafi safnast upp óflokkađ sorp í sorpgeymsluna undanfariđ og sorphirđan ţví ekki getađ fjarlćgt sorpiđ. Vegna ţess hafa Félagsbústađir ákveđiđ ađ grípa til ţeirra ađgerđa ađ fjarlćgja sorpiđ og munu innheimta aukalega međ leigunni 01.12.2024 kr. 20.000,- á hvern íbúa. 
Ţetta finnst okkur í Flokki fólksins međ eindćmum ósanngjarnt og minnt er á ađ ţeir sem ţarna búa eru efnalítiđ fólk sem oft á ekki mat á diskinn sinn. Ég hvet til ţess ađ Félagsbústađir sýni meiri sanngirni í ţessu máli og refsi ekki fólki sem ekkert hefur til saka unniđ í flokkunarmálum. Ţeir sem eru til fyrirmyndar eiga ekki ađ ţurfa ađ líđa fyrir slóđaskap annarra.

Ég hef lagt fram tillögu í borginni ađ vikiđ verđi frá ţví ađ láta ađra borga fyrir slóđaskap annarra.


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband