Aðeins meira um Stellu

Nú er ég að ljúka lestri síðustu bókarinnar, Morðið í Rockville.  Það er eitt sem ég hef tekið eftir í bókunum sem vakið  hefur athygli mína og það er að þegar Stella fer austur á Litla Hraun að heimsækja skjólstæðinga sína þá ekur hún ætíð Hellisheiðina. Meira segja í þessari síðustu bók sem gefin er út 2006 ekur Stella Hellisheiðina austur á Eyrarbakka. Af hverju fer hún ekki Þrengslin??
Veit höfundurinn ekki að það er mikið styttra að aka Þrengslin frá Reykjavik austur á Eyrarbakka?

Enn er ég á því að höfundurinn sé kvenkyns og alls ekki neinn pólitíkus, hvorki fyrrverandi né núverandi.

Vona að fleiri bækur eftir Stellu Blómkvist komi út fljótlega Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En Stella klikkaði á þessu með klamydíuna. Sumir gera allt í felum.

Miss Misunderstood (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 16:28

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Góða helgi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:16

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þetta eru snilldar bækur

Einar Bragi Bragason., 13.7.2007 kl. 17:34

4 Smámynd: lipurtá

ég held að Stella sé karl eða samkynhneigð kona...

lipurtá, 18.7.2007 kl. 15:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband