Kraftaverk ef Ţjóđverjarnir eru á lífi. Viđ höldum í vonina

Kraftaverk gerast.  Nú er bara ađ liggja á bćn og vona ađ mennirnir séu á lífi. Veđriđ er enţá milt og ekki útilokađ ađ ţeir hafi getađ haldiđ á sér hita og varast ofţornun.

Skođa ţarf mál ferđamanna almennt séđ sem hingađ koma ađ sumri til.

Ţađ farast alltaf einhverjir útlendir ferđamenn hér á landi á hverju ári. Útlendir ferđamenn gera sér oft takmarkađa grein fyrir öllum hćttum sem leynast á okkar fallega landi. Ţeir sjá hella, jökla og hálendiđ fyrir sér í hillingum en ţekkja ekki hćtturnar jafnvel ţótt ţeir séu margir hverjir ágćtlega búnir til leiđangursins. En ţađ eru gil, gljúfur, sprungur og svelgir sem hinn almenni ferđamađur kann alls ekki alltaf ađ varast.

Sem gestgjafar verđum viđ ađ vara fólkiđ viđ og kenna ţeim hvar eru hćttusvćđi og hvernig skuli bera sig ađ á ferđum sem ţessum.  Brýnast af öllu er ađ koma upp eftirlitskerfi ţannig ađ vitađ er hverjir eru á ferđinni,  hvert ferđinni er heitiđ og hvenćr stefnt er ađ ţví ađ koma til byggđa.
Best er ef ţetta verđur međ svipuđum hćtti og loftferđareftirlitiđ. Međ ţví móti er hćgt ađ bregđast viđ strax ef fólk ekki skilar sér.

Eins og málum er háttađ nú ţurfa björgunarsveitir oft ađ leita á stórum svćđum.  Leitin er ţess vegna í upphafi oft ómarkviss međan veriđ er ađ finna einhverjar vísbendingar.  Ţegar svona lítiđ er vitađ um stađsetningar eđa ferđir fólks eru björgunarsveitarmenn jafnvel ađ leggja sig í hćttu svo ekki sé minnst á kostnađinn.

Ţetta vćri mikiđ auđveldara ef menn og stađsetningar vćru kortlagđar fyrirfram.
Vonandi verđur gert eitthvađ í ţessu hiđ bráđasta. Hvađ og hvernig liggur kannski ekki ljóst ađ svo komnu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til! Please!!

Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek undir ţetta hjá ţér Kolbrún.

Marta B Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 23:52

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég tek undir allt ţú ert ađ tala um kolbrún. og allt rétt hjá ţér. En líttu á mína síđu.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 23:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband