Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Fjármagnstekjuskattur: Er ekk réttlátt að allir sem afla tekna hvaða nöfnum sem þær kunna að nefnast greiði til sveitarfélagsins?
28.8.2007 | 21:08
Öllum sem hafa tekjur ber að greiða af þeim til samfélagsins líka þeir sem hafa fjármagnstekjur.
Fjármagnstekjur eru tekjur þótt sveiflukenndar kunni að vera á stundum og tap eigi sér stað.
Þeir sem hafa af því ágóða/hagnað að versla með peningana sína ber að greiða af hagnaðinum til sveitarfélagsins sem þeir búa í alveg eins og hinn almenni launþegi og einnig sjálfstæður atvinnurekandi/verktaki gerir með því að reikna sér laun.
Það kostar að lifa í samfélagi. Á könnu sveitarfélaga eins og ríkisins eru ótal margir þættir sem greiða þarf fyrir svo sem skólamál og fjölmörg önnur nærþjónusta sem allir í sveitarfélaginu njóta góðs af til jafns hvaðan svo sem þeir hafa sínar tekjur.
Þeir sem lifa að mestu eða alfarið á tekjum sem eru tilkomnar með því að kaupa og selja eigin verðbréf ættu þar að leiðandi að reikna sér endurgjald.
Þetta er einfaldlega réttlætismál og ætti í rauninni að vera hafið yfir flokkspólitíska umræðu.
Fjármagnstekjur eru tekjur þótt sveiflukenndar kunni að vera á stundum og tap eigi sér stað.
Þeir sem hafa af því ágóða/hagnað að versla með peningana sína ber að greiða af hagnaðinum til sveitarfélagsins sem þeir búa í alveg eins og hinn almenni launþegi og einnig sjálfstæður atvinnurekandi/verktaki gerir með því að reikna sér laun.
Það kostar að lifa í samfélagi. Á könnu sveitarfélaga eins og ríkisins eru ótal margir þættir sem greiða þarf fyrir svo sem skólamál og fjölmörg önnur nærþjónusta sem allir í sveitarfélaginu njóta góðs af til jafns hvaðan svo sem þeir hafa sínar tekjur.
Þeir sem lifa að mestu eða alfarið á tekjum sem eru tilkomnar með því að kaupa og selja eigin verðbréf ættu þar að leiðandi að reikna sér endurgjald.
Þetta er einfaldlega réttlætismál og ætti í rauninni að vera hafið yfir flokkspólitíska umræðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég veit nú ekki hversu vel mér líst á þetta. Þá þurfa bankarnir væntalega líka að greiða fullan skatt af sínum vaxtagróða sem þýðir bara ennþá hærri vexti til almúgans. Þeir fáu sem hinsvegar geta lifað á fjármagnstekjum einum og sér hafa væntalega þénað vel í gegnum tíðina og sennilega greitt hærri upphæðir í skatta en við flest hin. Ég held að það ætti ekkert að vera að hreyfa við þessu kerfi, það endar alltaf með því að hinn vinnandi maður borgar bara meira.
Hvati (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 23:37
Er ekki málið í þessu að hluti fjármagnstekna renni til sveitarfélaga. Ekki það að hækka skattinn eða breyta honum á einhvern hátt
Sigurður Árnason, 29.8.2007 kl. 14:33
Jú það er einmitt málið, að greiða eitthv. til sveitarfélaganna. Reikna sér endurgjald og greiða af því útsvar. Nú greiða þessir aðilar sem einungis afla fjármagnstekna ekki neitt eins og ég skil þetta en nota að sjálfsögðu sömu þjónustu og aðrir.
Kolbrún Baldursdóttir, 29.8.2007 kl. 18:34
Takk fyrir viðbrögð þín Dharma.
Að reikna sér endurgjald er kjarni míns máls í þessu sambandi.
Ég er að tala um þann hóp sem lifir á fjármagnstekjum sínum einvörðungu, að þeir reikni sér eitthvert endurgjald og hluti af skattgreiðslum þeirra renni til þess sveitarfélgs sem þeir búa í bara eins og hver annar sem þar býr og aflar einhverra tekna.
Hversu stór hluti hef ég ekki myndað mér skoðun á en að þeir greiði alla vegana eitthvað til sveitarfélagsins. Sveitarfélög eru vissulega misvel stödd, sum ágætlega, önnur ekki eins og vel og kemur margt til.
Hvað sem því líður eiga þeir sem hafa svo miklar fjármagnstekjur að þeir þurfi ekki að afla annrra tekna að sjálfsögðu að skila sínu til sveitarfélagsins sem heldur uppi margskonar þjónustu sem dæmi leik,- grunnskólunum og svæðiststjórn fatlaðra svo ekki sé minnst á alla umhirðu.
Ef sveitarstjórn er ekki að standa sig sem skyldi í að halda utan um efnahag sveitarfélagsins eins og efni og aðstæður leyfa sem best á hverjum tíma eiga þeir sveitarstjórnarflokkar/menn og konur ekki fá atkvæði til áframhaldandi sveitarstjórnarsetu. Út á það ganga lýðræðislegar sveitarstjórnarkosningar.
Varðandi síðasta punktinn þinn í færslunni hér að ofan er náttúrulega afar erfitt fyrir þann sem er tekjulítill eða hefur engar tekjur að greiða mikið til samneyslunnar. Hinn tekjulági er einmitt ekki sá sem leggur mikið af mörkum þar sem hann hefur litlar eða engar tekjur.
Út á þetta gengur samfélag. Markmiðið er að hafa samneysluna sem markvissasta og takmarkaða við grunnmálaflokka eins og mennta, heilbrigðis,- og tryggingarkerfið.
Svona er að búa í samfélagi og það viljum við, ekki satt? Sumum farnast vel, öðrum ekki eins vel og enn öðrum illa. Orsakir fyrir velgengni eru margar og flóknar og verða ekki reifaðar hér.
Kolbrún Baldursdóttir, 29.8.2007 kl. 21:34
Mér finnst einmitt að hugmyndafræðin eigi vel við.
Þetta er hópur fólks sem vinnur hjá sjálfum sér við að kaupa og selja verðbréf. Útkoman eru fjármagnsTEKJUR þegar vel gengur. Taka þarf mið af því að þessar tekjur eru sveiflukenndar og stundum er um tap að ræða.
Varðandi sveitarfélögin þá finnst mér viðhorf til þeirra fremur neikvætt alla vega hvað þetta varðar. Það er talað um þau eins og hrægamma. Sveitarfélög eru eins og hver önnur fyrirtæki, rekin misjafnlega af mishæfu fólki. Þeim er ætlað að ná endum saman en hafa e.t.v. úr mismiku að moða allt eftir hvernig ástandið er á hverjum stað fyrir sig og hversu vel hefur verið haldið utan um pudduna.
Sú þjónusta sem er há höndum sveitarfélaganna er okkur mikilvæg og er þar fyrst að nefna leik- og grunnskólar, íþróttamálin og fleira og fleira.
Allavega þá finnst mér gaman að fá þessi sjónarmið frá þeim sem hafa lagt þau fram. Um að gera að spá og spekúlera.
Kolbrún Baldursdóttir, 30.8.2007 kl. 09:40
Það er ekkert slæm hugmynd að sjá til þess að einstaklingur með engar aðrar tekjur en fjármagnstekjur reikni sér endurgjald.
Það þarf bara að gæta þess að fara ekki út í að flækja hlutina um of og láta ekki einhverjar nýjar og flóknar reglur skemma fyrir þeim sem eru í þessum tilteknu sporum en hafa svo sem ekkert úr miklu að moða, þ.e. hafa lágar fjármagnstekjur. Skattafsláttur ætti í raun sjálfvirkt að sjá til þess að íþyngja ekki um of í þeim tilfellum.
Annars bloggaði ég tvisvar um þetta mál í vetur. Sjá hér:
http://karlol.blog.is/blog/karlol/entry/107352/
http://karlol.blog.is/blog/karlol/entry/134287/
Ekkert merkilegar færslur, en takið eftir að það var lagt fram frumvarp á Alþingi í vor um þetta mál, en það hefur væntanlega sofnað svefninum langa, enda meingallað í þeirri mynd sem það var lagt fram eins og ég kem inn á í annarri færslunni.
Karl Ólafsson, 30.8.2007 kl. 17:35
Það er nú greinilega tilhneigingin að einmitt flækja málið eins og sjá má á þeim viðbrögðum sem borist hafa við þessum tveimur færslum mínum um þetta efni.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 10:26