Breytingar í landbúnađarmálum

Mér líst vel á ađ veriđ sé ađ skođa landbúnađarmálin en landbúnađarráđherra er nú er ađ láta skođa búvörulögin međ ţađ ađ sjónarmiđi ađ einfalda kerfiđ og auka frjálsrćđi. 

Mikilvćgt er vissulega ađ ađgerđir í ţessa átt séu í sátt viđ bćndur, neytendur og landnýtingu. 
En kerfiđ má klárlega einfalda og tímabćrt er ađ losa um einstaka höft.

Aukiđ frjálsrćđi  leiđir til hagkvćmari framleiđslu og ţar međ lćkkun á verđi.
Núverandi kerfi hefur hindrandi áhrif ţar sem niđurgreiđslukerfiđ miđast viđ gömlu búgreinarnar, kjöt og mjólkurframleiđslu.
Ekki er ađ vćnta ađ landbúnađurinn geti aukiđ fjölbreytni eins og búvörulögin eru nú ţví ađ niđurgreiddar gamlar búgreinar eru í samkeppni viđ óniđurgreiddar nýbúgreinar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband