Nýjustu fćrslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúđ ţar sem útsýniđ er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Ţetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Markmiđiđ međ Jesúsauglýsingunni náđ
8.9.2007 | 20:46
Ţađ hefur eitthvađ veriđ ađ ásćkja mig frá ţví ađ ég sá ţennan Kastljóssţátt međ Jóni Gnarr og Halldóri Reynissyni, fulltrúa Biskupsstofu.
Á hlaupabrettinu í dag, (en á ţví finnst mér ég oftar en ekki sjá hluti í öđru ljósi) sló niđur ákveđinni hugsun varđandi ţessa margumtöluđu Jesúsauglýsingu og Síđustu kvöldmáltíđina.
Nú er bara spurning hvort ég komi henni frá mér án ţess ađ menn misskilji mig.
Ţví vil ég byrja á ţví ađ segja ađ mér finnst Jón Gnarr hinn viđkunnalegasti náungi og oft mjög fyndinn og fjölhćfur skemmtikraftur. Auglýsingin er líka vel gerđ, um ţađ eru flestir sammála um. Hún olli mér persónulega hvorki hneykslun né sársauka.
EN.. .. var ekki markmiđi framleiđanda auglýsingarinnar ađ fá einmitt bćđi styđjandi viđbrögđ og einnig reiđi og hneyklunarviđbrögđ? Vitađ var fyrir víst ađ ákveđinn hópur í samfélaginu myndi bregđast neikvćtt viđ vegna ţess efniviđar sem notađur er í henni.
Ég álít sem svo ađ efniviđurinn sem er Píslarsagan er valin vegna umróta sem ljóst var ađ hann myndi valda.
Ţess vegna stingur mig ţessi sakleysis,- og undrunarsvipur sem Jón Gnarr sýndi í ţessu ţćtti Kasljóss ţegar Halldór Reynisson tjáđi hug sinn í garđ auglýsingarinnar.
Önnur hugsun sem leitar á mig;
Jón fór á fund biskups af ţví ađ hann sagđist umhugađ um álit hans á ađ nota ţetta efni í auglýsingu.
Ţá spyr ég:
Ef honum var svona umhugađ um álit Biskupsstofu, af hverju sýndi hann biskupi ekki auglýsinguna á lokastigum framleiđslunnar og áđur en hún birtist opinberlega??
Hvađ er meiri auglýsing á auglýsingu en einmitt ađ hafa hana ţannig úr garđi gerđa ađ hún verđi verulega umdeild: veki upp flóru jákvćđra og neikvćđra tilfinninga?
Markmiđinu er náđ, svo mikiđ er víst en ţá hefđi mátt sleppa ţessum fundi međ biskupi.
Hann virkar nú, alla vega á mig, eins og einhver leikur eđa sýndarmennska svona til ađ ţykjast vera goodý gć og svo er bara settur upp einhver undrunarsvipur ţegar gagnrýnisraddir heyrast.
Flokkur: Sálfrćđi | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Undirrituđ er á sömu skođun, sýndarmennska hjá höfundinum ekkert annađ.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 8.9.2007 kl. 21:02
Sammála ţér međ ţetta. Mér finnst ég aldrei getađ séđ á Jóni Gnarr hvort hann er ađ segja satt eđa ljúga ţegar hann talar. Eitthvađ svo einsleit persóna međ einkennilegan attitude.
Ásdís Sigurđardóttir, 8.9.2007 kl. 22:04
Auđvitađ er ţessarri auglýsingu ćtlađ ađ stuđa og vekja viđbrögđ, ţađ er í raun besta auglýsingin.
Eitt fannst mér mjög fyndiđ hinsvegar í viđtalinu í Kastljósinu. Halldór fór ađ gagnrýna notkun píslarsögunnar í svo "commercial" tilgangi, eins og hann orđađi ţađ. Jón ţóttist alveg bera virđingu fyrir ţeirri skođun, enda trúađur mađur, ađ eigin sögn, en benti Halldóri samt sem áđur góđfúslega á ađ kirkjan stćđi sjálf í sölu á varningi tengdum píslasögunni, í verslun kirjunnar. Kirkjan vćri sem sagt sjálf ađ nota píslarsöguna í "commercial" tilgangi.
Halldór ţagnađi all snögglega viđ ţetta.
Ívar Jón Arnarson, 9.9.2007 kl. 16:04
Auđvitađ var ţetta efni notađ vegna ţess ađ ţađ var vitađ ađ sumir myndu bregđast illa viđ. En er ţetta ekki einmitt vanmáttur kirkjunnar manna, ađ geta ekki tekiđ svona hlutum? Ţeir ćttu ađeins ađ hćtta ađ taka sjálfa sig og trúna svona alvarlega, og ţeir myndu ekki verđa fyrir ţessum ertingum. Alveg eins og börn sem ţola ekki stríđni, ţeim er meira strítt vegna einmitt ţess. Eins og mađur segir viđ börnin sín, hćttu ađ verđa svona ćst/ur ţegar ţér er strítt, ţví ţá er tilgangnum náđ. Sagđi ekki Jésú einmitt, leyfiđ börnunum ađ koma til mín, ţví ţeirra er himnaríki. Fólk mćtti ađeins lćra af börnunum og ţví sem fólk er ađ segja viđ ţau. Ţađ má ýmislegt lćra ţó mađur sé orđin fullorđin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.9.2007 kl. 17:28
Ţegar frođunni er blásiđ burt af öllu ţví snakki sem fram fer um ţetta mál, ţá er ein spurning sem eftir stendur og hún segir allt í mínum huga
er viđeigandi/smekklegt ađ ögra endilega ţví sem mörgum er heilagt og nota Guđs orđ í ţeim tilgangi einum - ađ selja gsm síma...
Hvar setjum viđ mörkin, eđa höfum viđ engin mörk, er ekki einfaldlega hćgt ađ selja símana međ öđrum hćtti.
Ég hef hinsvegar alls ekkert á móti góđlátlegu gríni um trúmál.
Marta B Helgadóttir, 9.9.2007 kl. 23:18
Fátt hefur vakiđ betur athygli á kjarna Kristindómsins hin síđari ár en umrćdd auglýsing Jóns Gnarrs.
Honum hefur tekist ađ slá a.m.k. tvćr flugur í einu höggi; ađ vekja athygli á ţriđju kynslóđ farsíma og píslargöngu Krists sem er hverjum manni hollt ađ hugleiđa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.9.2007 kl. 09:56
Ég er sammála ţví ađ ţetta var úthugsađ bragđ til ađ auglýsingin fengi sem mesta athygli. En á hinn bóginn finnst mér undarlegt ađ fólk hér virđist almennt sýna sárindum kristinna manna skilning í ţessu sambandi en margir töluđu mikiđ um undarleg viđbrögđ múslima viđ skopmyndum af Múhameđ. Ţurfum viđ ekki svolítiđ ađ skođa hvort frelsiđ til ađ skopast ađ ţví sem sumum er heilagt eigi eingöngu viđ ţegar um kristna trú er ađ rćđa.
Steingerđur Steinarsdóttir, 10.9.2007 kl. 10:18
Ţađ er búiđ ađ sýna all margar gamanmydnir hérlendis sem hafa gert grín ađ kristnidómnum. Mel Brooks gerđi einhvern tíman mynd sem sýndi ađ bođorđin hefđu í upphafi veriđ 20, en 10 fóru ţegar leirtafla brotnađi. Monty Python hafa átölulaust gert grín ađ ţessu og svo ótalmargir ađrir.
Ţađ er ekkert sem segir ađ innlendir grínarar hafi minna leyfi til ţess en erlendir. Held ađ ţarna hafi öll markmiđ auglýsingarinnar náđst. Hún er fyndin (óumdeilanalega) ţó sumir ţykist ekki hafa húmor fyrir henni. Hún vekur umtal sem er besta auglýsingin. Auk ţessa verđur óneitanlega umrćđa uppi um hvađ telst guđlast, en ţađ er verulega á reiki og síbreytilegt hugtak og auglýsendum sem öđrum ekki bjóđandi ađ vita ekki mörkin.
Máliđ er allt hiđ skemmtilegasta, gefur trúlausum og heittrúuđum endalausa uppsprettu ađ vangaveltum um hvađ telst hlíđa og hvađ ekki.
vcd
Bragi Ţór Thoroddsen, 10.9.2007 kl. 23:13