Rennið við í Ráhúsinu á laugardaginn

 P9110067 P9110072b          

 Skáldað í tré – handverkshefð í hönnun

15. – 30. september 2007

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri opnar sýningu

Félags trérennismiða á Íslandi

Skáldað í tré – handverkshefð í hönnun,
í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík,laugardaginn 15. september kl. 14.


13 félagsmenn sýna rennd trélistaverk, sem er  þversnið af því hvernig vinna og hönnun hefur þróast í trérennismíðiá Íslandi undanfarin ár.


Þetta er í þriðja sinn sem Félag trérennismiða á Íslandi skáldar í tré í Ráðhúsinu í Reykjavík og fimmta sýning félagsins undir þeim merkjum .
Sýningin er opin frá kl. 12 til 18 alla dagana.

 rennið við í ráðhúsinu ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vááá geðveikir lampar er hægt að kaupa svona??

Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 20:09

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já þetta er sölusýning

Kolbrún Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 20:39

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég mæti, takk.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 21:12

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ég ætla sannarlega að drífa mig. Þessar myndir eru það freistandi.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband