Ástarsorg er reynsla mörgum kunn.
28.9.2007 | 20:02
Mér datt í hug ađ skrifa nokkur orđ um ástarsorg, ekki af ţví ađ ég sé sjálf í ástarsorg heldur frekar vegna ţess ađ mér finnst lítiđ hafa veriđ fjallađ um ţessa sammannlegu reynslu.
Ástarsorg er tilfinning, reynsla/upplifun sem er mörgum kunn. Ţeir sem hafa á einhverjum tímapunkti ćvi sinnar upplifađ hana eđa eins sagt er, lent í henni, vita hversu sár hún getur veriđ. Slíkur er sársaukinn ađ međan hún er sem djúpust nístir hún merg og bein og virđist ţá sem lífiđ hafi misst allan sinn lit.
Einkennin geta veriđ dođi og einbeitingarskortur, hnútur í maganum, lystar- og svefnleysi, vonleysi og grátköst. Ţessi sorg er eins og međ ađra sorgarreynslu ţess eđlis ađ tíminn mildar og mýkir mesta sársaukann.
Er hćgt ađ skilgreina ástarsorg?
Ástarsorg er einhvers konar kokteill af höfnun, brostnum vonum og söknuđi eftir sambandi viđ annan ađila sem hann eđa hún upplifđi sem gott, gefandi, jákvćtt og skemmtilegt.
Ástarsorg getur hent alla sem á annađ borđ hafa náđ vitsmunar,- og tilfinningarţroska til ađ geta fundiđ til hrifningar/ástar í garđ annars einstaklings og skynjađ löngun til ađ vera í sambandi viđ hann.
Ungt fólk getur upplifađ ástarsorg mjög sterkt og eiga margir hverjir erfitt í kjölfar sambandsslita sem ţeir hafa ekki viljađ ađ endađi. Í sumum tilvikum hefur sambandiđ veriđ náiđ og vinirnir hafa ţess vegna veriđ vanrćktir. Ţegar sambandinu lýkur eru ţeir ţví e.t.v. víđs fjarri og unglingnum finnst ađ einmanaleiki og einangrun blasi viđ honum.
Í raun er ţessu ekkert mikiđ öđruvísi fariđ hjá fullorđnum einstaklingum en hjá ungu fólki eđa unglingunum nema ţó ađ ţeir hinir fyrrnefndu hafa öđlast meiri ţroska og vita ţess vegna ađ ţađ versta líđur hjá međ hverjum deginum sem líđur.
Höfnunarhlutinn er oft sárasti partur ástarsorgarinnar. Ef viđ setjum okkur í sporin og upplifum hvernig tilfinning ţađ er ef sá sem mađur telur sig elska og hefur haft vćntingar til vilji mann ekki lengur og hafi jafnvel frekar valiđ ađ vera međ einhverjum öđrum. Enn sárarar er ef viđkomandi stóđ í ţeirri trú ađ tilfinningar hins ađilans hafi veriđ gagnkvćmar.
Ţessa reynslu kannast margir viđ sem eina sárustu lífsreynslu sem ţeir hafa upplifađ um ćvina.
Ţeir sem hafa lent í djúpri ástarsorg eiga oft mjög erfitt međ ađ gleyma alveg ţessari sáru reynslu og ţeim sem hún snerist um. Minningin verđur hluti af lífspakkanum og sá sem ástarsorgin beindist ađ fćr sitt hólf í hjartanu eđa skúffu í huganum.
En hvađ er hćgt ađ gera fyrir manneskju í ástandi sem ţessu?
Ţađ er í raun fátt hćgt ađ gera til ađ hjálpa nema ţá helst ađ vera til stađar, lána öxl til ađ gráta á og kannski fyrst og fremst ađ ljá eyra.
Hversu sárt sem ţetta er ţá kemur dagur eftir ţennan dag og lífiđ heldur áfram...
....sama lögmál gildir fyrir alla.
Ástarsorg er tilfinning, reynsla/upplifun sem er mörgum kunn. Ţeir sem hafa á einhverjum tímapunkti ćvi sinnar upplifađ hana eđa eins sagt er, lent í henni, vita hversu sár hún getur veriđ. Slíkur er sársaukinn ađ međan hún er sem djúpust nístir hún merg og bein og virđist ţá sem lífiđ hafi misst allan sinn lit.
Einkennin geta veriđ dođi og einbeitingarskortur, hnútur í maganum, lystar- og svefnleysi, vonleysi og grátköst. Ţessi sorg er eins og međ ađra sorgarreynslu ţess eđlis ađ tíminn mildar og mýkir mesta sársaukann.
Er hćgt ađ skilgreina ástarsorg?
Ástarsorg er einhvers konar kokteill af höfnun, brostnum vonum og söknuđi eftir sambandi viđ annan ađila sem hann eđa hún upplifđi sem gott, gefandi, jákvćtt og skemmtilegt.
Ástarsorg getur hent alla sem á annađ borđ hafa náđ vitsmunar,- og tilfinningarţroska til ađ geta fundiđ til hrifningar/ástar í garđ annars einstaklings og skynjađ löngun til ađ vera í sambandi viđ hann.
Ungt fólk getur upplifađ ástarsorg mjög sterkt og eiga margir hverjir erfitt í kjölfar sambandsslita sem ţeir hafa ekki viljađ ađ endađi. Í sumum tilvikum hefur sambandiđ veriđ náiđ og vinirnir hafa ţess vegna veriđ vanrćktir. Ţegar sambandinu lýkur eru ţeir ţví e.t.v. víđs fjarri og unglingnum finnst ađ einmanaleiki og einangrun blasi viđ honum.
Í raun er ţessu ekkert mikiđ öđruvísi fariđ hjá fullorđnum einstaklingum en hjá ungu fólki eđa unglingunum nema ţó ađ ţeir hinir fyrrnefndu hafa öđlast meiri ţroska og vita ţess vegna ađ ţađ versta líđur hjá međ hverjum deginum sem líđur.
Höfnunarhlutinn er oft sárasti partur ástarsorgarinnar. Ef viđ setjum okkur í sporin og upplifum hvernig tilfinning ţađ er ef sá sem mađur telur sig elska og hefur haft vćntingar til vilji mann ekki lengur og hafi jafnvel frekar valiđ ađ vera međ einhverjum öđrum. Enn sárarar er ef viđkomandi stóđ í ţeirri trú ađ tilfinningar hins ađilans hafi veriđ gagnkvćmar.
Ţessa reynslu kannast margir viđ sem eina sárustu lífsreynslu sem ţeir hafa upplifađ um ćvina.
Ţeir sem hafa lent í djúpri ástarsorg eiga oft mjög erfitt međ ađ gleyma alveg ţessari sáru reynslu og ţeim sem hún snerist um. Minningin verđur hluti af lífspakkanum og sá sem ástarsorgin beindist ađ fćr sitt hólf í hjartanu eđa skúffu í huganum.
En hvađ er hćgt ađ gera fyrir manneskju í ástandi sem ţessu?
Ţađ er í raun fátt hćgt ađ gera til ađ hjálpa nema ţá helst ađ vera til stađar, lána öxl til ađ gráta á og kannski fyrst og fremst ađ ljá eyra.
Hversu sárt sem ţetta er ţá kemur dagur eftir ţennan dag og lífiđ heldur áfram...
....sama lögmál gildir fyrir alla.
Ástarsorg
Ástina eitt sinn ég fann.
Um tíma á skýjunum sveif.
Af öllu hjarta, ég elskađi hann.
Allt ţar til viđ ţví, kom blátt bann.
Nístandi sorgin á brott mig hreyf.
(KB)
Athugasemdir
Góđ skrif. ()
Marta B Helgadóttir, 29.9.2007 kl. 01:19
Ég ţekki fólk sem hefur lent í ţessu og sársaukinn er virkilega nístandi. Ég ţekki ekki ţessa tilfinningu af eigin raun, en ég lánađi öxl.
Góđ fćrsla og tímabćr, ţađ eru svo margir sem hafa lent í ţessum kringumstćđum. Ţá er gott ađ eiga góđa vini.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 29.9.2007 kl. 17:32
Ég vildi ađ ég hefđi leitađ til ţín á sínum tíma góđ grein takk fyrir.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 13:40