Neyđarástand blasir viđ í sumum grunnskólum landsins vegna kennaraeklu

Mínar áhyggjur ţessa dagana hafa ađ gera međ ţá stađreynd ađ víđa í grunskólum eru kennarar ađ segja störfum sínum lausum.
Sem skólasálfrćđingur hef ég orđiđ áţreifanlega vör viđ ugginn sem kennarar, skólayfirvöld og foreldrar upplifa nú ć meira međ hverjum deginum sem líđur enda spurning hvort takist ađ manna stöđurnar aftur ţennan skólavetur. 

Fyrir var ástandiđ ekki gott ţar sem ekki tókst ađ ráđa í allar lausar stöđur í haust.
Ef skođađ er á heimasíđu Kennarasambandsins má sjá auglýstan ótrúlegan fjölda af lausum kennarastöđum ţegar haft er í huga ađ nú er miđur nóvember.

Óánćgjan liggur í lágum launum. Án ţess ađ ćtla ađ gengisfella önnur störf ţá ţekki ég ţađ af eigin raun hversu krefjandi og álagsmikiđ kennarastarfiđ getur veriđ. 
Innan tíđar eru kjarasamningar lausir og heyrist mér kennarar almennt séđ ekki vera bjartsýnir á ađ viđrćđur skili viđunandi niđurstöđum.

Máliđ er grafalvarlegt. Eina sem hćgt er ađ vona er ađ borgarstjórn hafi nú ţegar lagst yfir ađ leita lausna og finna leiđir til ađ halda í kennara. Leiđi samningaviđrćđur og nýr kjarasamningur til ţess ađ kennarar yfirgefi stéttina í stórum stíl ţarf líka ađ skođa hvernig bregđast skuli viđ ţví.
Eitt er víst ađ börnin halda áfram ađ koma í skólann sinn og ţau eiga rétt á kennslu.

Ef heldur sem horfir er ekki betur séđ en ađ ţađ stefni í neyđarástand í sumum grunnskólum landsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Púkinn er fyllilega hlynntur ţví ađ kennarar fái réttlát laun fyrir sína vinnu, en "kennari" er bara nefnilega ekki ţađ sama og "kennari".  Međ öđrum orđum, kennarar er mjög misgóđir - sumum tekst ađ vekja áhuga nemenda á efninu, en ađrir drepa hann niđur og beita nemendur jafnvel hreinu einelti.

Púkinn vill ađ skólarnir geti fengiđ góđa kennara,en ţađ verđur líka ađ vera hćgt ađ umbuna ţeim fyrir góđa vinnu - ekki bara láta launin ráđast af mennun og lengd starfsferils.

Púkinn, 15.11.2007 kl. 18:43

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta er auđvitađ mjög vandmeđfariđ. En launin ţurfa ađ hćkka ţađ er ekki spurning. Svo ţarf ađ fjölga karlmönnum aftur í stéttinni og endurreisa virđingu fólks og barna á kennarastéttinni.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 23:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband