Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Forsetakosningar í sumar?
5.1.2008 | 13:09
Hvað vill þjóðin?
Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að gefa aftur kost á sér til næstu fjögurra ára í embætti forseta Íslands kemur í sjálfu sér fæstum á óvart. Þegar litið er yfir þau ár sem Ólafur hefur gengt embættinu er ekki hægt að segja annað en að hann hafi staðið sig alveg ágætlega. Ólafur er mörgum kostum gæddur og hefur auk þessa komið inn með nýjar áherslur eins og von er vísa þegar nýtt blóð tekur að renna um æðar svo fjölþætts embættis sem forsetaembættið er.
Vigdís Finnbogadóttir sem einnig sat í embætti í 16 ár var einnig mjög ástsæl. Vigdís var ekki pólitískur leiðtogi, hún hafði aldrei verið viðloðandi neinn stjórnmálaflokk né komið beint eða óbeint að pólitísku starfi ef ég man rétt. Þess vegna fannst mörgum það viðbrigði þegar Ólafur náði kjöri í embættið enda þar á ferðinni gamalgróinn stjórnmálamaður, jafnvel nokkuð umdeildur og sannarlega pólitískur í hugsun og verki. Enda þótt Ólafi hafi tekist að aðskilja pólitískar skoðanir sínar frá embættisverkum með ágætum þá hafa einstaka embættisfærslur hans í gegnum árin litast dálítið af þeim. Það er í sjálfu sér alls ekkert óeðlilegt enda útilokað að ætlast til þess að fyrri reynsla hans og störf afmáist út með öllu þótt hann setjist á forsetastól.
Vill þjóðin pólitískan eða ópólitískan forseta?
Um þetta væri gaman að fá einhverja umræðu og að vilji fólksins hvað þetta varðar yrði e.t.v. kannaður.
Það er í raun hið besta mál að Ólafur Ragnar ætlar að gefa kost á sér enn á ný.
Þó verð ég að segja að það væri mjög gaman ef fleiri frambærilegir kandídatar, konur og menn myndu einnig gefa kost á sér. Aðdragandi og allt það sem fylgir forsetakosningum er afar skemmtilegur tími sérstaklega ef valið stendur á milli fleiri en tveggja. Þá spáir þjóðin og spekúlerar hver sé nú frambærilegastur og besti kosturinn fyrir þjóðina. Það að standa frammi fyrir vali er einfaldlega alltaf skemmtilegt.
Nú þegar heyrst hefur að Ástþór Magnússon muni e.t.v. ætla að fara fram gegn Ólafi þá er alveg tilvalið fyrir þá sem ganga með forsetann í maganum að skella sér slaginn. Þjóðin þarf hvort eð er að greiða háar upphæðir vegna mögulegs mótframboðs Ástþórs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
LEGGJUM ÞETTA FORSETAEMBÆTTI NIÐUR !
Vigdís var þekkt sem sósíalisti áður en hún tók við embætti forseta. Hún hafði almennt meira vit á að halda sér til hlés í pólitískum málum, tókst það nánast alveg. Gryfja sem 'ORG hefur ítrekað fallið í af krafti því miður.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.1.2008 kl. 18:18
Ég hef verið þeirrar skoðunar að æskilegt sé að forseti Íslands þekki vel til íslenskrar stjórnmála. Þótt ég hefði ekki kosningarétt 1952 hélt ég með Ásgeiri Ásgeirssyni og 1968 studdi ég Gunnar Thoroddsen opinberlega.
En bæði Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir gegndu embættinu afburða vel.
Ég var fréttamaður 1980 og 1996 og hvorki þá né síðar gef ég upp hvern ég kaus í þeim kosningum.
Ómar Ragnarsson, 6.1.2008 kl. 02:08
Ekki segja að Ólafur Gríms sé ástsæll það hefur hvergi komið fram eins og atkvæðatölur bera vitni um.
Við verðum sífellt að vera á verði svo svona bábiljur vaði ekki uppi.:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2008 kl. 11:16
Nei Heimir ég held ég hafi nú ekki alveg notað það hugtak um Ólaf heldur að hann hafi staðið sig með ágætum í starfi. Mér finnst það hins vegar eiga ágætlega við að tala um að Vigdís hafi verið ástsæl. Finnst þér það ekki annars?
Kolbrún Baldursdóttir, 6.1.2008 kl. 11:37
Ég kaus ólaf ekki en hann er betri kostur en Ástþór í mínum huga.Hvort forsetinn kemur úr pólitík eða ekki hlýtur að þurfa að skoða hversu flekklausa pólitíkin hans eða hennar hefur verið.Að hafa slengt matarskattinum á þjóðina er ekki gott.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 16:43