Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hringlandaháttur með Laugaveg 4 og 6
15.1.2008 | 12:39
Hvort friða eigi gamalt hús eða ekki byggist á fjölmörgum stærri sem smærri þáttum. Skoða þarf sérhvert hús einstaklingslega út frá sögu þess, gerð, ástandi og staðsetningu svo aðeins fátt eitt sé nefnt.
afnvel þeim sem er það hjartans mál að friða gömul hús gætu þótt í einhverjum tilfellum ástæða til að rífa gamalt hús og eins kann að vera að einhver sem er þeirrar skoðunar að rífa sem flest gömul hús til að byggja ný myndu allt eins sjá ástæðu til að friða eitthvað ákveðið hús.
Viðhorf og ákvörðun um friðun eða niðurrif húsa getur þannig aldrei orðið svart/hvít.
Eins og fram kemur í greinum og pistlum dagblaðanna á ákvörðun um afdrif þeirra húsa sem mest eru í umræðunni nú þ.e. Laugavegur 4 og 6 allt að tveggja ára feril.
Búið var að ákveða að þau skyldu rifin. Tillögur að nýbyggingum hafa nú þegar verið samþykktar af Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar.
Nú skyndilega er málið í uppnámi því sú tillaga hefur verið lögð fram að friða Laugaveg 4 og 6.
Gripið hefur verið til tveggja vikna friðunar á meðan menntamálaráðherra skoðar málið.
Það er eiginlega ekki annað hægt en að hafa samúð með eigendum Laugavegs 4 og 6 og örðum sem lagt hafa mikla vinnu í að fullklára þessar tillögur. Svona hringlandaháttur hlýtur að taka toll. Málið hefði horfið öðruvísi við hefði einfaldlega tillaga um friðun komið fyrir langa löngu og þá engar tillögur að nýbyggingum þar að leiðandi litið dagsins ljós.
Verði húsin friðuð er ríki og borg skaðabótarskyld.
Ég vona að úr því sem komið er verði það niðurstaðan að haldið verði áfram með það sem ákveðið hefur verið.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
Athugasemdir
Ég vildi gjarna halda í þessi gömlu hús en eins og komið er þá lendir það á okkur skattborgurum að borga brúsann ég er orðin sammála þér fyrst svona er komið.Kær kveðja Kolbrún mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.1.2008 kl. 19:25
Finnst full þörf á að skoða með ábyrgðartengingu á milli orsaka og afleiðinga í ríkiskerfinu.
Opinberar nefndir eru að taka ákvarðanir um alskyns útgjöld og fara ítrekað fram úr heimildum sýnum eða út fyrir valdssvið sitt.
Þarf að krefjast oftar rökstuðnings fyrir ákvörðunum og kostnaðar áætlana með tillögum líka.
Svo ekki sé talað um að nefndir td endurgreiði öll nefndarlaun ef vinnubrögð séu óvönduð, og nefndarfólki úthýst úr nefndum framtíðarinnar.
Allavega þarf að tryggja ábyrgð á einhvern hátt.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.1.2008 kl. 08:37