Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sérlega slæm tímasetning á bréfi Guðjóns Ólafs
24.1.2008 | 19:24
Það er óhætt að segja að tímasetning á bréfi Guðjóns Ólafs var verulega slæm fyrir Framsóknarflokkinn. Jarðvegurinn hefði ekki getað verið viðkvæmari og þegar á heildina er litið sér maður fyrir sér að þetta muni næstum geta riðið Framsóknarflokknum að fullu.
Björn Ingi hefur nú sagt af sér hvort sem það er beinlínis vegna þessa bréfs Guðjóns og viðtalsins við hann í kjölfarið. Án þess að geta verið dómbær á upplifun og líðan Björn Inga eftir allt sem á undan er gengið þá hélt maður kannski að hann stæði þessa aðför Guðjóns af sér.
En margt smátt gerir eitt stórt. Kannski var þessi rýtingur Guðjóns í bakið á Birni Inga kornið sem fyllti mælirinn. Þótt raunir séu sagðar styrkja manninn þá er það mín reynsla eftir að hafa unnið með fólk og með fólki árum saman að all flestir þola bara visst mikið af erfiðleikum og mótlæti. Það er á þessu kvóti eins og á svo mörgu öðru. Þegar mælirinn er fullur, kvótinn búinn, þá langar viðkomandi oft einfaldlega að draga sig í hlé, hvílast og reyna að ná áttum.
Ég óska Birni Inga alls hins besta og vona að honum farnist vel við hvað eina sem hann tekur sér nú fyrir hendur. Komi hann aftur til leiks verður hann sannarlega reynslunni ríkari en þegar hann tók sín fyrstu pólitísku skref fyrir ekki svo margt löngu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.1.2008 kl. 09:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
Athugasemdir
Ég hef það á tilfinningunni að Guðjóni líði ekki síður illa en Birni Inda vegna þessa "hnífa" og "fata". Er bókhald flokkanna ekki opinbert plagg. Það er eins og mig minni það.
Ég hef þá trú að ef Björn Ingi hefði strax viðurkennt þetta í stað þess að bera á móti þá hefði þetta ekki farið alla þessa leið.
Þessir stjórnmálamenn halda að það sé í lagi að ljúgja pínu, en það eur alls ekki heiðarleg vinnubrögð og síst af öllu gagnvart því fólki sem að kaus viðkomandi.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 24.1.2008 kl. 23:51
Ég held að fólk ætti að muna það að Framsóknarflokkurinn, þó hann mælist lægt í Reykjavík, meðal annars vegna innri mála, þá er hann stórflokkur á landsbyggðinni með hátt í 30% fylgi í sumum kjördæmum. Hryðjuverk Guðjóns Ólafs í Reykjavík breyta því ekki. Reyndar er nú kjörið tækifæri til að byggja upp eftir þessa uppákomu.
Bingi mun standa sig vel á hvaða vettvangi sem er, en missirinn fyrir borgarbúa er mikill. Ef skoðuð eru verk hans ogmálefni er það deginum ljósara, það er að segja ef einhver hefur áhuga á því í pólitískri umræðu :)
Denny Crane, 25.1.2008 kl. 11:11
Ég er einhvernveginn orðin alveg klumsa hvernig mál eru að þróast. við erum orðin eins og brjálæðingar ein múgsefjuninn eftir aðra. Vona bara að eitthvað gott komi út úr þessu á endanum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2008 kl. 18:01
Var þetta ekki frekar hinn fullkomni tími fyrir bréfið?? ég veit ekki hvort Guðjóni líður betur en Binga og veit svo sem ekkert um þá yfirhöfuð. En mér fannst ekkert snjallt af honum að hætta, nema það sé hluti af stærra plotti. Traust mitt á stjórnmálamönnum hefur hríðfallið síðustu daga.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 21:52