Ölvađur ökumađur sleppur međ skrekkinn

Ölvađur ökumađur varđ valdur ađ árekstri ađfaranótt laugardags. Samkvćmt fréttum slapp fólkiđ í bílunum nokkuđ vel. Ţarna hefđi sannarlega getađ fariđ illa.

Áfengi er, eins og mörgum er vel kunnugt, slćvandi efni sem ávalt hefur í för međ sér persónubreytingar ţótt misjafnar og mismiklar séu. Áfengi hefur m.a. ţau áhrif ađ skynfćrin slćvast, dómgreind slćvist og sjálfsstjórn minnkar. Önnur áhrif sem neytandinn upplifir oft eftir ađ hafa innbyrgt ákveđiđ magn eru ţau ađ honum sjálfum finnst hann vera minna vímađur en hann í raun er. Honum finnst sem hann sé skýr í kollinum, ađ fćrni hans sé jafnvel meiri en nokkru sinni, hann upplifir síđur ótta né hrćđslu og finnst ósennilegt ađ nokkuđ slćmt geti hent sig.

Ef allar ţćr mörgu breytingar sem áfengi kallar fram á sál og líkama skal mann ekki undra hversu mikil rúlletta akstur undir áhrifum í raun er.

Vonandi verđur reynsla ţessa ökumanns til ţess ađ hann fari í rćkilega naflaskođun og endurskođi lífstíl sinn ofan í kjölinn. Ţađ er ekki víst ađ hann verđi eins heppinn nćst, endurtaki hann leikinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Hjartanlega sammála ţér í ţessu .Takk fyrir skemmtilegt blogg og bloggvináttu kveđja Áslaug

, 31.1.2008 kl. 20:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband