Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Siðferðileg ábyrgð bankastjóra viðskiptabankanna
8.4.2008 | 10:07
Öll viljum við trygga efnahagsstjórn og með öllum ráðum stuðla að trúverðugleika hennar gagnvart öðrum þjóðum sem við eigum samskipti við. Bankar sem standa traustum fótum er hluti af jákvæðri ímynd Íslendinga á erlendri grund. Staðan í dag er hins vegar sú að:
1. Erlend lán standa bönkunum ekki til boða á sömu kjörum og áður
2. Bankanna skortir tilfinnanlega lausafé til að geta haldið viðskiptum sínum gangandi
Ríkisstjórnin leitar nú lausna á lausafjárkreppu bankanna. Telja má sennilegt að verið sé m.a. að skoða hvort Ríkissjóður taki hugsanlega erlent lán til að lána bönkunum og koma þeim þannig til bjargar. Ríkissjóður er í eigu þjóðarinnar og þegar Ríkið tekur lán er fólkið í landinu að taka lán. Öll lán þarf einn góðan veðurdag að borga.
Samhliða er kallað eftir sameiginlegu átaki þegna landsins að halda að sér höndum. Sérstaklega er biðlað til þeirra sem hafa eytt um efni fram að endurskoða lífstíl og óþarfa eyðslu. Þess er vænst að einstaklingar og fyrirtæki taki höndum saman og fresti a.m.k. tímabundið fjárfestingum sem kalla á lánsfjármagn.
Þá er komið að kjarna þessarar færslu og hún er sú spurning hvort bankastjórar viðskiptabankanna ætli mitt í allri þessari aðhaldsumræðu að halda í sín stjarnfræðilegu laun?
Það kæmi ekki á óvart þótt almenningi fyndist það skjóta skökku við að ef til kæmi að Ríkissjóður taki lán til að bjarga bönkunum úr lausafjárkreppu þeirra, greiði bankarnir áfram bankastjórum himinhá laun, jafnvel margfalt þau sem vel launaðir almennir launþegar eru að þiggja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
Athugasemdir
Ragnar Önundarson orðaði siðferðisgrunn allmargra á þeim vetvangi, afar vel í Silfri Egils.
Hann óttaðist, að margir bankamenn vissu ekki úr hvaða bók tilvitnun hans um síðustu aura Ekkjunnar væri tekin.
Afar viðeigandi skop.
Nú verður nýja Aldamótakynslóðin, að bera þyngri byrgðar í formi Verðtryggingar og vaxta, til að gera bönkunum kleyft, að greiða til baka það sem að láni var tekið og var undirstaða ,,árangurstengdra launabónusa" in síðari árin.
Með kveðjum
Miðbæjaríhaldið
af hinu sótsvartasta íhaldi sem um getur, Vestfirðingum.
Bjarni Kjartansson, 8.4.2008 kl. 13:44
Það kemur ekki til greina,að ríkissjóður fari að aðstoða bankana.Hundruð miljóna hagnaður bankanna á undanförnum árum þurfa þeir að skilgreina hvernig hann varð til og hvernig ráðstafað.Það er æði skrítið að lausafjárstaða bankanna sé svona aum miðað við hæstu vexti í Evrópu og m.a okurvexti eins og af yfirdráttarlánum.
Það þarf heildarúttekt á á fjárreiðum bankanna,svo hægt sé að sannreyna m.a.ýms verðbréfaviðskipti og samskipti við svonefnd skúffufyrirtæki,sem staðsett eru víðsvegar um heiminn.
Kristján Pétursson, 8.4.2008 kl. 22:18