Finn til međ Guđnýju Hrund vegna umfjöllunar um jómfrúrćđu hennar

Ég var ađ fletta 24 stundum og rak augun í umfjöllun um Guđnýju Hrund Karlsdóttur, varaţingmann og hvernig henni tókst til međ jómfrúrćđuna sína á Alţingi.

Mín fyrsta tilfinning og hugsun ţegar ég las ţessa umfjöllun var ađ ţađ er óskemmtilegt fyrir Guđnýju ađ opna blöđin og lesa lýsingar á hvernig flutningurinn tókst til og vangaveltur um af hverju henni fórst ţetta ekki betur úr hendi. Bent er á ađ hćgt sé ađ sjá myndbrot af rćđunni líklega ef einhver skyldi vilja skemmta sér yfir ţessu. Woundering

Vonandi hefur Guđný Hrund harđan skráp. Eitt sinn stóđ ég í ţessum sporum og man einmitt vel eftir ađ hafa áhyggjur af ţví ađ frjósa eđa bulla einhverja vitleysu.  Flutningur jómfrúrćđu er ađ ég tel einn af ţessum atburđum sem ţingmenn og varaţingmenn langi til ađ takist vel. Dćmi eru um ađ ţingmenn hafi kviđiđ mjög fyrir ţessari fyrstu rćđu og langur tími hafi jafnvel liđi hjá sumum áđur en ţeir höfđu safnađ nćgjanlegum kjarki til ađ stíga í pontu í fyrsta sinn á Alţingi.
 
Vonandi lćtur Guđný ţetta ekki slá sig út af laginu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Rétt hjá ţér Kolbrún.  Ţađ er ábyggilega ekki auđvelt ađ halda rćđu á Alţingi í fyrsta sinn og hefur téđur ţingmađur hluttekningu mína.

Mig langar einnig góđfúslega ađ benda ţér á smá ţágufallssýki, en rétt er ađ skrifa: ,,Dćmi eru um ađ ţingmenn hafi kviđiđ mjög..."

Ég vona ađ ţú takir ekki illa upp málfarsleiđréttingar af minni hálfu.

Sigurjón, 18.4.2008 kl. 10:14

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk fyrir ţessa ábendingu Sigurjón.

Kolbrún Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 10:28

3 Smámynd: M

Fann til međ henni og frekar pínlegt. Fannst hún samt mega sleppa ţví í viđtali viđ Ísland í dag í gćrkvöldi ţegar hún sagđi ađ "shit happen´s" í lok viđtals

M, 18.4.2008 kl. 11:11

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég finn til međ henni ţetta hefur veriđ erfitt.

Kćr kveđja

Kristín Katla Árnadóttir, 18.4.2008 kl. 13:40

5 Smámynd: Hallur Magnússon

Guđný Hrund er toppkona og međ skráp sem ţolir ţessa uppákomu ágćtlega. Spái ţví ađ hún bćti ţessu í reynslusarpinn og styrkist frekar en veikist.

Hallur Magnússon, 18.4.2008 kl. 15:06

6 Smámynd: Víđir Benediktsson

Sé nú ekki mikla ástćđu til ađ vorkenna henni, held ađ allt venjulegt fólk hafi skilning á ţessu. Ţetta atvik á bara eftir ađ koma henni til góđa ţegar fram líđa stundir ef hún klárar ţetta á nćstunni. Henni tókst svo sannarlega ađ komast á kortiđ og ţađ er meira en margir sem hafa setiđ ţarna árum saman án ţess ađ eftir ţeim sé tekiđ. Ţetta verđur til ţess ađ fólk fylgist međ Guđnýju á nćstunni og ţađ getur hún nýtt sér ef hún heldur rétt á spilunum.

Víđir Benediktsson, 18.4.2008 kl. 18:30

7 identicon

Ég fann til međ ţjóđinni ađ hafa svona fulltrúa. Fyrirgefiđ ef ég er grimm en ţetta var ţađ allra versta sem ég hef séđ. Ég hugsa til krakkanna í söngvakeppni framhaldsskólanna sem komu fram fyrir mun stćrri hópi en ţessi ţingmađur, og ţau stóđu sig ótrúlega. Ekki var ađ sjá ađ neinn af ţeim krökkum frysi á sviđi.

Hún var greinilega illa undirbúin og ţađ sýndi sig svo sannarlega.

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 18:34

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég fann óskaplega til međ henni og skil alls ekki hvađ ţurfti ađ gera mikiđ mál úr ţessu.  Eigđu ljúfa helgi.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.4.2008 kl. 21:16

9 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Ţetta hefur enga eftirmála.  Ţađ er ekki eins og allt sé sagt međ fullu ráđi ţarna niđurfrá. 

Ţessi stofnun er langt í frá hundheilög ţrátt fyrir ađ hún sé umvafin sjarma ađ vissu marki.

Gengur barasta örugglega betur nćst.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 18.4.2008 kl. 21:21

10 identicon

Sjálfsagt er Guđný Hrund vćnsta kona, en hin áleitna spurning vaknar alltaf: Hvađ eru ţeir ađ róa sem ekki kunna áralagiđ? Kannski liggur styrkur hennar annars stađar en í stjórnmálum? Ég veit ekki.

Gústaf Níelsson (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 01:17

11 identicon

Ći já ţetta er örugglega meira en ađ segja ţađ

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 18:29

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband