Pungurinn svínvirkar

Ţađ kom á daginn ađ pungurinn frá NOVA svínvirkar. Meira ađ segja  á stađ ţar sem farsímasamband hefur veriđ erfitt kom pungurinn mér í samband viđ umheiminn. Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ tćkninni fleygir fram og ađ í sumar er hćgt ađ ferđast međ fartölvuna og vera í sambandi á ótrúlegustu stöđum.

Svo er annađ mál hvort mađur hefđi ekki gott af ţví ađ skilja tölvuna eftir ţegar fara á í frí. Um ţađ má sannarlega deila enda sýnist sitt hverjum.  En ţannig er nú komiđ fyrir mörgum ađ ţeir geta eiginlega ekki hugsađ sér ađ vera lengi án ţess ađ vera í sambandi viđ umheiminn hvort heldur í gegnum símann eđa tölvuna.
Góđa helgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţá er bara ađ halda um punginn yfir helgina, góđa helgi

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 16.5.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Er kostnađurinn skrokkskjóđa?

Júlíus Valsson, 16.5.2008 kl. 13:48

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hafđu ţađ gott Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Er kostnađurinn einhver skrokkskjóđa?

Júlíus Valsson, 16.5.2008 kl. 14:11

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nú á Kolla nýjan pung,
nćstum aftur orđin ung,
sífellt í bandi,
á sínu randi,
Nova er svaka nýjung.

Ţorsteinn Briem, 16.5.2008 kl. 14:52

6 Smámynd: Himmalingur

Minn svínvirkar. Ţađ er ađ segja pungurinn. Minn. Frá Nova! Ég er alveg búinn ađ klúđra ţessu. Jćja. Góđa helgi allir ţarna úti!

Himmalingur, 16.5.2008 kl. 18:09

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég ţarf ađ komast yfir svona pung, ekki spurning.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.5.2008 kl. 00:35

8 identicon

Kostnađurinn er 2ţús á mánuđi fyrir 1gb niđurhal. Upphleđsla ađ kostnađarlausu, tjáđi ungur sölumađur mér. Veit ekki um hrađa tenginganna og hvort niđur og upphal sé jafnskilvirkt.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 15:25

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband