Er sálfrćđingur međ í för til Belgrad?

Ég veit ţađ ekki en ţađ vćri ekki slćm hugmynd. Ţetta er mikiđ álag og ekki vćri verra ef fagađili vćri til stađar til ađ vera keppendum og fylgdarliđi innan handar bćđi til ađ hjálpa viđ slökun og einnig ađ ađstođa keppendur viđ ađ greina aukaatriđi frá ađalatriđum.

Til dćmis er ekki stćrsta vandamáliđ hvort óţekkur hárlokkur leitar til vinstri eđa hćgri heldur frekar ađ hefja sig yfir svona alls kyns litlum atriđum sem tengst geta persónunni en skipta síđan ekki höfuđmáli ţegar upp er stađiđ. Ţađ er heildarmyndin sem skiptir öllu,  ţ.e. ađ koma fram af öryggi og yfirvegun

Rosalega hlýtur ţetta ađ vera erfitt.  Mikil hugrćn og tilfinningarleg barátta hlýtur ađ eiga sér stađ og leit ađ ţessum eina farsćla farvegi sem skilar hvađ mestum árangri.

Á brattann er sannarlega ađ sćkja. Mörg lög eru býsna góđ, grípa mann strax.
Meira ađ segja er framlag Noregs álitlegt.

O hvađ mađur vonar ađ ţetta fari allt vel. Ţjóđerniskenndin er nú allsráđandi Happy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Noregur var flottur! Ţetta međ ađ senda sálfrćđing međ er brilljant hugmynd! Okkur hefur ekki veitt af áfallahjálp síđustu árin. 

Guđríđur Haraldsdóttir, 20.5.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Einar Ţór Strand

Veit ég er fantur en ég held ađ sálfrćđingur myndi lítiđ bćta.

Einar Ţór Strand, 20.5.2008 kl. 20:23

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţeir leyna á sér Einar minn,  sérstaklega í svona stressađstćđum getur góđur og fćr sálfrćđingur gert margt jákvćtt

Kolbrún Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 20:30

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já mér fannst gaman ađ undankeppninni í kvöld, okkar fólk hlýtur ađ taka ţátt á morgun.  Ţetta verđur spennandi keppni ađ minu mati.  Mér ţykir gaman ađ ţessu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2008 kl. 23:38

5 Smámynd: Valgerđur Sigurđardóttir

Gćti vel veriđ ađ fagađili myndi nýtast vel, geri ráđ fyrir ađ andlega álagiđ sem fylgi keppninni sé gríđarlegt, hvernig sem fer.

Smá innlitskvitt kv. Vallý

Valgerđur Sigurđardóttir, 21.5.2008 kl. 11:21

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţegar hugsađ er út í ţađ, ţá er ţađ furđulegt ađ sálfrćđingur skuli ekki vera međ í för.

Ţađ er nánast sama hvernig úrslitin verđa, sálfrćđings er ţörf ţegar spennan hefur fariđ upp úr öllu valdi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.5.2008 kl. 11:41

7 Smámynd: Valgerđur Sigurđardóttir

Nákvćmlega ţađ sem ég átti viđ.

Valgerđur Sigurđardóttir, 21.5.2008 kl. 16:45

8 identicon

Kolbrún, ţeir hefđu átt ađ bjóđa okkur međ , ţú framkvćmir slakanir á međan ég kokka ofan í liđiđ ţví ég man ţá tíđ er ég ţurfti ađ rölta í hćgđum mínum strax eftir ađ ég hafđi borđađ ţarna í Júgóslavíu á náđhúsiđ ţar sem matreiđslan var svakalega risky alltaf. Ég gćti ţó alltaf mallađ ofan í ţau grjónagraut

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 20:01

9 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Segđu, ţađ hefđi örugglega veriđ fengur af ţví ađ hafa okkur tvćr međ í för.
Stingum upp á ţví nćst

Kolbrún Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 20:21

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband