Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Er skráningarferli Lífsskrárinnar nógu einfalt?
14.6.2008 | 13:41
Mér gengur hægt að fá undirskriftir á Lífsskránna en það er sú skrá sem Landlæknisembættið hefur tekið í notkun og er eyðublað sem fólk getur fyllt út hvenær sem er á lífsleiðinni. Lífsskráin hefur að geyma yfirlýsingu um hvað það vill eða vill ekki að gert sé við það að gefnum tilteknum kringumstæðum við lífslok.
Sjálf hef ég verið að væflast um með plaggið hálfútfyllt. Landlæknir segir það einfalt að skrá sig og það er eflaust rétt að mörgu leyti. Mér gengur það samt hægt að fá undirskriftir tveggja umboðsmanna en þeir hafa það hlutverk að taka þátt í umræðu um og upplýsa um óskir mínar hvað varðar meðferð við lífslok. Síðan þarf undirskriftir tveggja vitundarvotta. Einhvern veginn veigrar maður sér við að biðja hvern sem er um að skrá nafn sitt á eyðublaðið. Umboðsmennirnir og vottarnir þurfa, eðli málsins samkvæmt, að þekkja mann vel og einnig að líða vel með að setja nafnið sitt í plaggið.
Nú kemur fram hjá landkæni að aðeins fá hundruð hafa skráð sig þrátt fyrir hversu einfalt þetta er. Ég velti því fyrir mér hvort þetta sé nógu einfalt þegar öllu er á botninn hvolft og það sé einmitt ástæðan fyrir að ekki fleiri hafa skráð sig?
Eyðublöðin er að finna á vef landlæknisembættisins. Ég myndi halda að þau ættu að liggja mjög víða. Við megum ekki gleyma að stór hópur t.d. eldri borgara hefur ekki aðgang að tölvu. Enn eru einnig nokkrir sem einfaldlega vita ekki um þennan möguleika.
Það er mikilvægur réttur hvers og eins að taka ákvörðun um hvort hann eða hún vilji lifa eða deyja þegar meðferð lengir aðeins líf hins dauðvona án þess að fela í sér lækningu eða líkn.
Svo nú er bara að drífa eyðublaðið inn til landlæknisembættisins.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Athugasemdir
Ég var að líta á Lífsskrá landlæknisembættisins og leiðbeiningarnar sem fylgja með henni. Mér líst ekki á þetta í þessu formi og segi það hreint út. Ég nefni bara þrennt almennt en hægt væri að fara í þetta plagg lið fyrir lið:
Hversu mörg tilfelli höfum við læknar ekki séð þar sem fólk hefur verið dauðvona að mati flestra en þvert gegn öllum mannanna væntingum risið upp upp úr alvarlegum slysum og veikindum.
Einnig þekkja allir læknar fólk sem er bara þannig gert að það vill ekkert láta hafa fyrir sér. Vegna lítillætis, aldurs, einmanaleika, þunglyndis, kvíða osfv. Þetta fólk er lang líklegast til að útbúa slíka lífs- og dauða ferilsskrá.
Þriðja sem mætti nefna er að plaggið er náskilt hættulegri euthanasiu hugmyndafræði sem mjög auðveldlega getur "víkkað út" og gert okkur sljó fyrir því að lífið beri að vernda undir öllum kringumstæðum.
Guðmundur Pálsson, 14.6.2008 kl. 21:21
Ég held þessi ákvörðun geti ekki orðið einöld. Til þess að geta tekið svona ákvörðun, þarf maður að hafa ákveðna lífsreynslu eða þroska. Ég man bara þegar ég var 13 ára, þá gat ég ekki hugsað mér að lífið gæti verið þess virði að lifa því þegar ég væri orðin 30 ára kerling. Nú er ég að verða 50 ára og lífið hefur alldrei verið betra. Það sama á við um fólk sem hefur alldrei kynnst sjúkdómum og erfiðleikum, heldur oft að bara að sitja í hjólastól geri lífið ekki þess virði að lifa því. Þegar kemur að þvi að það fer að sjá fyrir endan á lífinu, held ég að sé mikilvægt að það séu í gangi góð tjáskipti við heilbrigðisstarfsfólk.
Faðir minn lést í janúar. Ég vissi hans ósk um stutta banalegu, en bað lækni að ræða þetta mál við hann áður en hann varð mjög veikur, bara til að þurfa ekki að tala hans máli sjálf ef hinir ættingjarnir væru á öndverðum eiði. Það kom svo að því að taka ákvörðun um líknandi meðferð. Ég hefði viljað taka þessa ákvörðun fyrr, þar sem ég vissi hug pabba, en læknarnir vildu bíða eftir að hinir ættingjarnir væru samstíga. Það tók einn sólarhring og er ég nú í dag, mjög þakklát fyrir að læknirinn hafði viðið fyrir mér og pabba, því það varð til þess að þegar pabbi dó, voru allir ættingjarnir sáttir við hans ákvörðun.Auðvitað er söknuðurinn mikill, en við áttum yndislegan tíma á sjúkrahúsinu, öll systkinin með pabba og allir sáttir. Ég er hrædd um að þessi tími hefði ekki verið eins yndislegur ef bara hefði legið fyrir plagg sem pabbi hefði skrifað þegar hann var frískur. Ég hef grun um að einhver ættingjanna hefði hugsa sem svo að hann gæti hafa skipt um skoðun.
Ásta Kristín Norrman, 14.6.2008 kl. 22:45