Margrét og Ómar koma e.t.v. aftur í spjall eftir Verslunarmannahelgi til ađ fara yfir hvernig helgin gekk fyrir sig

Súr sćtar hliđar útihátíđa

Er aldurstakmark inn á tjaldstćđiđ á Akureyri um Verslunarmannahelgina?

Margrét Blöndal framkvćmdarstjóri Verslunarmannahelgarinnar á Akureyri gefur tóninn um hvernig málum verđur háttađ hjá ţeim á Akureyri um Verslunarmannahelgina í ţćttinum
Í nćrveru sálar á ÍNN

Ómar Bragi Stefánsson starfsmađur UMFÍ lýsir útihátíđum á ţeirra vegum en um nćstu Verslunarmannahelgi verđur landsmótiđ haldiđ í Ţorlákshöfn.

Viđ rćđum málefni útihátíđa, hvađ hefur gengiđ vel, hvađ betur mćtti fara og hvernig mun undirbúningnum verđa háttađ í ár.

Útihátíđir um Verslunarmannahelgina


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Ţarf ekki ađ sýna giftingarvottorđ og fćđingarvottorđ a.m.k ţriggja barna sinna áđur enn mađur fćr ađ koma inn á grasiđ?

S. Lúther Gestsson, 2.7.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Er ekki máliđ ađ vera međ góđa gćslu og fjarlćgja ţađ fólk sem hagar sér eins og svín, ţetta er ekki bundiđ viđ aldur.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.7.2008 kl. 21:09

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ var gaman ađ sjá ţennan ţátt og góđ útskyring hjá Möggu um dramtísku ákvörđunina frá síđasta ári međ aldurstakmark á tjaldsvćđiđ.

Mig langar ađ benda ţér á mín bloggfćrslu um tjaldsvćđismál.

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 21:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband