Margrét og Ómar koma e.t.v. aftur í spjall eftir Verslunarmannahelgi til að fara yfir hvernig helgin gekk fyrir sig

Súr sætar hliðar útihátíða

Er aldurstakmark inn á tjaldstæðið á Akureyri um Verslunarmannahelgina?

Margrét Blöndal framkvæmdarstjóri Verslunarmannahelgarinnar á Akureyri gefur tóninn um hvernig málum verður háttað hjá þeim á Akureyri um Verslunarmannahelgina í þættinum
Í nærveru sálar á ÍNN

Ómar Bragi Stefánsson starfsmaður UMFÍ lýsir útihátíðum á þeirra vegum en um næstu Verslunarmannahelgi verður landsmótið haldið í Þorlákshöfn.

Við ræðum málefni útihátíða, hvað hefur gengið vel, hvað betur mætti fara og hvernig mun undirbúningnum verða háttað í ár.

Útihátíðir um Verslunarmannahelgina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Þarf ekki að sýna giftingarvottorð og fæðingarvottorð a.m.k þriggja barna sinna áður enn maður fær að koma inn á grasið?

S. Lúther Gestsson, 2.7.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er ekki málið að vera með góða gæslu og fjarlægja það fólk sem hagar sér eins og svín, þetta er ekki bundið við aldur.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.7.2008 kl. 21:09

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það var gaman að sjá þennan þátt og góð útskyring hjá Möggu um dramtísku ákvörðunina frá síðasta ári með aldurstakmark á tjaldsvæðið.

Mig langar að benda þér á mín bloggfærslu um tjaldsvæðismál.

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 21:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband