Kínverjar í góđum félagsskap

Ţađ ađ stćrsti íţróttaviđburđur heims sé haldinn í Kína getur haft góđ áhrif á kínverska alţýđu og samfélagiđ allt.  Aukin tengsl er einmitt eitt grundvallaratriđi ţess ađ hćgt sé ađ koma áleiđis jákvćđum skilabođum sem e.t.v. kunna ađ festa sig í sessi. Međ ţví ađ rjúfa einangrun eins og hćgt er, ná jákvćđar fyrirmyndir ađ hafa áhrif og hver veit nema ţađ leiđi til ţess ađ lagđur verđi grunnur ađ breytingum til góđs.

Af ţví sem mađur les um undirbúning Leikanna í Peking leggja Kínverjar mikla áherslu á ađ vera góđir gestgjafar. Ţeir vilja ađ Leikarnir gangi snurđulaust fyrir sig svo vćnta megi hróss frá öđrum ţjóđum. 

Kínverjar eru ađ mínu viti gríđarlega duglegt fólk. Ţeir sem hafa kynnst Kínverjum ber flestum saman um ađ ţeir séu gott fólk, greiđviknir og ljúfir í framkomu. Lífsbarátta margra  hefur veriđ hörđ og menningin bíđur ekki upp á neitt kvart og kvein. Ţjóđin hefur lengi liđiđ fyrir ömurlega stjórnarhćtti sem fela í sér harđneskju og mannréttindabrot.

Nú fóstra Kínverjar Ólympíuleikana og hver veit nema eitthvađ gott komi út úr ţví fyrir kínversku ţjóđina.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ég er ansi hrćdd um ad thetta breyti ekki miklu, thú sért hvad their reyna ad stýra fréttum. Madur getur vonad thad besta, en ég er moderat bjartsýn.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hverju lofuđu Kínverjar ţegar ţeir fengu umbođiđ til ađ halda leikana?

1. Ađ auka mannréttindi í Kína.

2. Ađ láta lausa úr fangelsi alla friđasama mótmćlendur.

3. Ađ gefa kínverksum og erlendum blađamönnum fullt frelsi til ađ tjá sig.

4. Ađ draga úr dauđarefsingum og innleiđa lög sem milduđu ákvćđi dauđarefsingar.

Samkvćmt skýrslu Amnesty International hefur ekkert af ţessu gengiđ eftir ţegar ađeins 10 dagar eru í leikanna.

Talsmađur Amnsety International í Bretlandi Tim Hancock heldur ţví fram í blađaviđatali í tengslum viđ skýrsluna sem gerđ var af samtökunum um efndir Kínverja á ţessum loforđum ađ ţeir hafi brotiđ gróflega á gildum Ólympíuleikanna og virt ađ vettugi ţau skilyrđi sem ţeim voru sett fyrir sjö árum.

Ađ auki er mengunin í Bejiing í dag fimm sinnum meiri en hćfilegt getur talist samkvćmt alţjóđlegum viđmiđunum. - Nýjustu fréttir herma ađ ef fer sem horfir, muni ólympíunefndin fresta eđa aflýsa ţeim greinum sem mest verđa fyrir áhrifum af menguninni.  

Svanur Gísli Ţorkelsson, 4.8.2008 kl. 17:33

3 identicon

Ólympíuleikarnir í Peking eru stćrsta áróđursýning síđan Ólympíuleikarnir Hitlers í Berlín voru haldnir 1936.

Ólympíuleikarnir í Peking eiga ađ sýnu hversu framsćknir og menningarlegir Kínverjar eru.  En ţessi sýning hefur hinsvegar kostađ blóđ, svita tár, dauđa, fangelsanir og vinnu milljóna manna í ţrćlakistum Kinverskra stjórnvalda.

Međ ţessari sýningu vonast Kínverjar til ađ verđa blástimplađir sem friđsćlt menningarríki í samfélagi ţjóđanna sem ţeir eru alls ekki.  Kínversk stjórnvöld styđja stjórnvöld í Súdan sem nauđgar og drepur fólk í Darfur, Kínverjar styđja vitleysinginn Mugabe sem hefur eyđilagt Zimbawe, og ađ auki styđja Kínverjar stjórnvöld í Íran í viđleitni ţeirra til ađ koma sér upp kjarnorkuvopnu.

Sćmundur Fróđi (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 18:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband