Bílakirkjugarđur viđ Suđurlandsveg

Ţegar ekinn er Suđurlandsvegur í átt til Reykjavíkur má sjá ţegar komiđ er rétt austan viđ Rauđavatn ađ víđa viđ ţjóđveginn er búiđ ađ leggja merktum bílum međ máluđum auglýsingaskiltum á hliđum.  Ţessum bílum hefur veriđ lagt óskipulega og minnir einna helst á bílakirkjugarđ ţar sem mest hefur veriđ lagt af ţeim. 

Ţetta er ekki bara sjónmengun heldur draga auglýsingabílarnir athyglina frá akstrinum.
Hvet fólk til ađ skođa ţetta.

Ţarf ekki löggjafinn ađ taka á ţessu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo hjartanlega sammála! Ég myndi ćtla sem svo ađ ţetta vćri til ađ bjóđa hćttunni heim ef ökumenn fara ađ reyna ađ lesa auglýsingar á ferđ. Ţessutan eins og ´ţú segir er ţetta afskaplega hvimleiđ sjónmengun.

Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 09:06

2 identicon

Ása (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 10:22

3 identicon

Allt er nú hćgt ađ láta fara í taugarnar á sér

Jón (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 10:55

4 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Eitthvađ rámar mig í fréttir liđinnar viku um ađ framvegis ţurfi stöđuleyfi frá borgaryfirvöldum fyrir svona auglýsingabíla.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 5.8.2008 kl. 11:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband