Ímynd stjórnmálaflokkanna, sjá skođanakönnun hér til hćgri

Ég var á afar áhugaverđum fyrirlestri í dag í Odda en ţar fjallađi Ţórhallur Guđlaugsson dósent viđ viđskiptafrćđideild HÍ um markađsfrćđi í tengslum viđ stjórnmálaflokka landsins.

Í fyrirlestrinum fór Ţórhallur yfir nýlega grein sína sem ber heitiđ
Markađsfrćđilegt sjónarhorn á stöđu stjórnmálaflokka fyrir Alţingiskosningarnar 2007,
sem birt er í 1. tbl. 4. árg. 2008 í Stjórnmál og stjórnsýsla, veftímarit.

Skođunarkönnun sú sem ég hef sett af stađ á bloggsíđunni tengist efni ţessa fyrirlesturs Ţórhalls. Hann birtir í greininni niđurstöđur sínar á könnun sem hann gerđi á hvernig ungt fólk skynjađi stöđu stjórnmálaflokkanna. Leitađ var svara međ hvađa hćtti viđfangiđ tengdi stjórnmálaflokkanna viđ ţćtti eins og:

Spilling
Ásókn í völd
Atvinnulífiđ
Umhverfismál
Ţjóđerniskennd
Velferđarmál
Samstađa
Traust.

Ég vil hvetja fólk sem hefur áhuga á ţessum niđurstöđum ađ kynna sér ţćr hjá Ţórhalli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég er löngu búin ađ missa trú á ađ hugur fylgi orđum hjá öllum ţessum stjórnmálaflokkum varđandi velferđarmál og get ţví ekki kosiđ.

Sigrún Jónsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ekki alveg á sama máli og Sigrún!!! ennţá er von/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.8.2008 kl. 17:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband