Stjórnmálaflokkur velferðarmála?

Niðurstöður könnunarinnar.

Spurningin var:

Hvaða stjórnmálaflokkur í þínum huga tengir sig hvað mest við velferðarmál?

92 svöruðu

Niðurstöður voru eftirfarandi:

Sjálfstæðisflokkurinn 26.1%
Samfylkingin 30.4%
Framsóknarflokkurinn 15.2%
Vinstrihreyfingin grænt framboð 20.7%
Frjálslyndi flokkurinn 7.6%


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Undir niðri erum við öll sósíalistar, hvort heldur við málum með bláu, grænu, bleiku eða grænu, Kolbrún. Bara mismunandi mikið.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 16:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband