Lík óskast...

Ef ţú ert ađ deyja, má ég, ţegar ţú ert dáinn fá ţig lánađan til ađ...??

Eitthvađ í ţessa veru hljómar ţessi einmuna sérstaka auglýsing hans Snorra Ásmundssonar í Fréttablađinu í dag.

Landsmenn hafa aldrei séđ annađ eins.

Möguleikarnir á ţví ađ vekja á sér athygli, jafnvel ögra eru sannarlega óteljandi og međ ţessari auglýsingu hefur Snorra tekist ađ komast milli tannanna á fólki svo um munar. Kannski er ţađ megin tilgangurinn?

En segjum sem svo ađ ef hvatinn ađ baki auglýsingunni sé nú ekkert annađ en eins og Snorri segir ţ.e. ađ fá hráefni í listsköpun, tel ég ađ hún hefđi haft trúverđugri áhrif hefđi hún veriđ betur orđuđ.

Ađ segja ef ţú ert á grafarbakkanum hljómar eins og veriđ sé ađ gera hreint og klárt grín. Betra hefđi veriđ ađ mínu mati ađ segja t.d:  ef ţú ert deyjandi.

Einnig orđalag eins og  ţarf á nokkrum líkum ađ halda liggur viđ ađ dragi upp mynd í huga manns af líkhrúgu. Svo er ţađ orđalagiđ  skilađ eftir notkun í sama ástandi  en ţađ virka afar ógeđfellt og fyrir suma jafnvel tortryggilegt.  Strax kemur upp í hugann, HVERNIG NOTKUN?

Hvađ sem ţessu öllu líđur ţá er auglýsingunni beint til ađila sem veit ađ hann mun brátt deyja. Kallađ er eftir persónulegu samţykki einstaklingsins.  Fái Snorri einhvern sem er deyjandi til ađ gefa samţykki sitt fyrir ţví ađ hann megi nota líkiđ eftir andlátiđ, ţá má e.t.v álykta sem svo ađ ţetta sé samningur tveggja ađila sem sé öđrum óviđkomandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Ţađ eru víst til einhver lög um hvađ má gera viđ lík. til dćmis má ekki grafa ţau eđa dreyfa öskunni af ţeim hvar sem er.

Ásta Kristín Norrman, 10.8.2008 kl. 10:51

2 Smámynd: Heidi Strand

Takk fyrir góđ grein um viđkvćmt mál.
Mér finnst ţessa auglýsing vera mjög stuđandi.

Ađgát skal höfđ.

Heidi Strand, 10.8.2008 kl. 12:32

3 Smámynd: Beturvitringur

Fegurđin er í augum ţess er horfir, svo og ljótleikinn

Beturvitringur, 10.8.2008 kl. 13:01

4 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţađ er mín skođunn ađ ţegar mađur deyr ţá deyr vilji hans međ honum, lík hefur međ öđrum orđum engan vilja eđa "rétt". Ţessi vilji eđa réttur fćrist yfir á "líkhafanna" og er ţađ ţeirra ađ ráđstafa líkinu ađ sínum geđţótta burtséđ frá "vilja" líksins eđa einhvers vilja sem er um garđ genginn međ hinum látna. Ţess vegna eru svokallađar "arfleiđsluskrár" ţar sem mađur ánafnar einhverju eđa einhverjum líkama sínum eđa hluta af honum ađ sér látnum ţýđingarlausar um leiđ og líf viđkomandi er um garđ gengiđ.

Annađ: Líkhafarnir eru samt bundnir almennu velsćmi, ţannig hefur ţetta veriđ sl. miljón ár.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 10.8.2008 kl. 18:03

5 identicon

Neikvćđ athygli ţykir sumum betri en enginn,ferlega finst mér ţetta ósmekklegt hjá honum.Og fóđra ţađ međ ţví ađ ţetta sé list

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 18:08

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég get ekki ađ ţví gert mér finnst ţetta ljótt og siđlaust.

En hafđu ţađ gott Kolbrún mín

Kristín Katla Árnadóttir, 10.8.2008 kl. 19:06

7 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ef ég ţekki Snorra rétt sem listamann ţá er ţessi auglýsing lík-lega hluta af listaverkinu.

Emil Hannes Valgeirsson, 10.8.2008 kl. 19:37

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég veit ekki hvađ mér finnst um ţetta, sá ekki auglýsinguna, bara umfjöllun um hana.  En ég er sammála ţér ađ ef hann er ađ meina ţetta, ţá fer betur ađ orđa hana eins og ţú leggur til.  Annars er ţessi mađur óútreiknanlegur, svo ţađ getur allt eins veriđ ađ ţetta sé partur af listaverkinu.  ţ.e. auglýsingin sjálf.  Gerđ til ađ skapa viđbrögđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.8.2008 kl. 09:45

9 Smámynd: Gulli litli

Snorri er ćringi...

Gulli litli, 11.8.2008 kl. 14:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband