Sjálfsvorkunn er flestum kunn
17.8.2008 | 18:32
Vítahringurinn
Sjálfsvorkunn er eins konar regnhlífarhugtak yfir flokk neikvćđra hugsana sem varđa mann sjálfan. Sjálfsvorkunnarhugsanir leiđa til vondrar líđan
-sem síđan leiđa til neikvćđrar/óćskilegrar hegđunar eđa ađgerđarleysis
-sem áfram leiđa til enn verri líđan og hringurinn lokast síđan međ enn neikvćđari hugsunum um hversu erfitt lífiđ er.
Hugrćn atferlismeđferđ
Ţeir sem hafa kynnt sér eđa undirgengist hugrćna atferlismeđferđ ţekkja ţennan hring vel. Nálgunin beinist einmitt ađ ţví ađ hjálpa fólki til ađ rjúfa ţennan vítahring og setja í stađ neikvćđra hugsana ađrar uppbyggjandi og jákvćđar um sjálfan sig og umhverfi sitt.
Stundum fórnarlamb og stundum dómari
Vissulega kemur ţađ fyrir ađ manni finnst fólk barlóma sér langt umfram efni og ástćđur og ţađ gera flestir einhvern tímann á ćvinni. Ţetta á t.d. viđ ef mađur vorkennir sér lifandi ósköp vegna ţess ađ hafa orđiđ fyrir, ja kannski smávćgilegum skakkaföllum eđa mótlćti (stórum í augum ţess sem vorkennir sér), sumt jafnvel sem hćgt er ađ bćta međ auđveldum hćtti.
Allir hafa örugglega á einhverjum tímapunkti upplifađ pirring og hneykslun gagnvart einstaklingi sem virđist ekki ćtla ađ lćra af mistökum, sem međtekur ekki ráđleggingar og fellur alltaf í sama pyttinn.
Í ţessum tilfellum má mađur samt ekki gleyma ađ einhver ástćđa er ađ baki sem hefur áhrif á ađ viđkomandi tekur ítrekađ rangar ákvarđanir.
Sama lögmáliđ fyrir alla
Líklega fer enginn í gegnum lífiđ án ţess ađ verđa fyrir einhverju mótlćti. Hvernig viđ međhöndlum mótlćtiđ, upplifum ţađ og vinnum úr ţví er síđan afar einstaklingsbundiđ.
Öll vonumst viđ til ađ komast í gegnum lífiđ án ţess ađ verđa fyrir missi barna okkar og/eđa maka. Eđlilegt er ađ sjá á eftir foreldrum sínum en í ţá viljum viđ líka halda sem allra lengst. Ţeir sem verđa fyrir sárasta missi sem hćgt er ađ hugsa sér eru ađ mínu mati ţeir sem missa barniđ sitt og einnig ţeir sem verđa fyrir alvarlegri örkumlun vegna slysa. Ţetta fólk á óskerta samúđ flestra.
Samskipti foreldra og barna
Mér finnst mikilvćgt ađ foreldrar hugi snemma ađ ţví ađ leggja grunn ađ sterkri sjálfsmynd barna sinna ţví hún er besta forvörnin gegn mörgum ef ekki flestum vágestum.
Ef viđ skođuđ ţessa hugmynd í tengslum viđ sjálfsvorkunn vil ég benda foreldrum á ađ verđi barn ţeirra fyrir mótlćti skal varast ađ ýta undir eđa dvelja um og of međ ţví í sjálfsvorkunn.
Ef barninu okkar líđur illa tökum viđ utan um ţađ, kyssum á sáriđ, verum međ ţví í sársaukanum, hvort heldur hann er líkamlegur eđa andlegur en jafnframt minnum á ađ oftast nćr tekur vanlíđanin enda. Ţá getur barniđ vonandi tekiđ upp ţráđinn ađ nýju og gert ţá hluti sem ţađ er vant ađ gera í sínu daglega lífi. Foreldrar mega ekki vera of fljótir ađ samţykkja uppgjöf hjá barni sínu af ţví ađ ţeim finnst ađ ţađ eigi svo erfitt.
Athugasemdir
Frábćr fćrsla.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:28
Ég er ekki sammála. Mér sýnist Davíđ Ţór,eins og reyndar er mjög algengt, ekki gera ráđ fyrir neinni ţjáningu í lífnu nema sorg og kalla ţađ bara sjálfsvorkunn er einhver er ekki í skýjunum. Eins og ţú veist eflaust vel ţá ţá líđur mörgu fólki mjög illa. Ţessi kaldranalegi tónn Davíđs Ţórs, sem mér finnst endurvarpa algeng viđbrögđ í ţjóđfélaginu, er einmitt sú taktík sem oft er notuđ til ađ berja niđur ađ sársauki annarra komi upp á yfirborđiđ. Ég var reyndar ađ hugsa um ađ blogga gegn ţessum pstli Davíđs og kannski geri ég ţađ. Mér finnst greinin hans afar vond.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 00:53
Ţetta er mjög góđ fćrsla Kolbrún mín og er sammála ţér en vildu ekki koma inn á mitt blogg og sjá hvađ ég skrifađi. Ekki ađ ég sé neitt ađ vorkenna mér en ţetta er sanneikur sem ég var ađ reyna ađ segja.
Hjartans kveđja til ţín
Kristín Katla Árnadóttir, 18.8.2008 kl. 22:02