Sorry about the handball sagđi Frakkinn

Harpa, 19 ára dóttir mín er ađ fara til Parísar á fimmtudaginn sem au- pair ţar sem hún mun gćta tveggja barna. Hún átti samtal viđ hjónin í dag og ţađ fyrsta sem mađurinn sagđi var:
Sorry about the handball.
Og hún sagđi: OOO it´s OK and congradulations to you...

Ţetta var svo krúttlegt fannst mér og ég hugsađi ađ ţessi úrslitaleikur hefur á vissan hátt tengt ţessar ţjóđir saman án ţess ađ geta skýrt ţađ eitthvađ nánar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En sćtt samtal - tillitsemi á báđa bóga - ţetta samstarf horfir greinilega vel - yndislegt - líka svo gott fyrir móđur ađ vita af barninu sínu fara á góđan stađ - mađur hefur alltaf einhverja verndartilfinningu gagnvart  afkvćmunum alveg sama hversu gömul ţau verđa!!!

Ása (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sannarleg Ása mín,  ţetta er skrýtin tilfinning svo mikiđ er víst.
Knús til ţín.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

En sćtt!

Ţegar ég fór sem au pair til London 1976 (18 ára) var ţorskastríđiđ í fullum gangi. Ţá fékk ég svipađ krúttlegt "attitjút" frá Bretum, ţeir gerđu bara grín ađ ţessu og voru vođa indćlir ... veit ţó ekki hvort sjómenn í Hull/Grimsby hefđu veriđ jafnhressir.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.8.2008 kl. 09:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband