Frönsku ungarnir erfiđir. Mamman, sálfrćđingurinn er no good

Átti samtal viđ dótturina Hörpu sem er au-pair í París og gćtir ţar tveggja  barna sem henni finnst vera afar óţekk. Viđ mćđgur erum ađ reyna ađ leggja á ráđin í gegnum Skypiđ hvernig hún getur beislađ litlu Frakkana.

Sálfrćđingshjarta móđurinnar slćr auđvitađ nótt sem dag og hef ég spurt hana hvort hún sé búin ađ reyna ađ syngja fyrir ţau (Harpa hefur nefnilega einstaklega fallega söngrödd), hvort hún hafi prófađ ađ spila viđ ţau eđa lesa fyrir ţau Dimmalim á frönsku, bók sem hún tók međ sér.
Hún kveđst búin ađ prófa ţetta allt en samt sé erfitt ađ tjónka viđ börnin. 

Áđan spurđi ég hana hvort hún hafi prófađ ađ knúsa ţau, taka hinn bálóţekka strák í fangiđ og segja honum hvađ hann sé mikil snilld.  Nei sagđi hún,  gekk ekki međ drenginn en tókst međ stúlkuna. Söngađferđin gekk heldur ekki sem skyldi. Ţegar hún söng, gólađi bara stráksi Shocking.

Ţá spurđi ég hvort hún hafi prófađ ađ hunsa neikvćđa hegđun ţeirra.  Já, hún hafđi reynt ţađ en var ekki viss um árangur ţeirrar ađferđar, alla vega enn sem komiđ er.  Tungumáliđ er sannarlega ekki til ađ hjálpa. Sundum skilur hún ekkert sem börnin segja og ţau ekki hana. 

Ég hef alltaf veriđ svo góđ međ börn,
sagđi Harpa,  ţess vegna skil ég ţetta ekki.
Ég sagđi; Harpa, ţetta er áskorun, verkefni sem ţú munt sigrast á. Viđ vinnum ţetta saman í gegnum Skypiđ. 

Ći, hvađ ţađ er annars erfitt ađ vera svona fjarri og geta ekki komiđ ađ meira gagni.
Ég er tóm sem stendur, veit ekki hverju ég á ađ stinga upp á nćst.
Samt á ég víst ađ ţekkja allar ađferđirnar Blush


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ţetta tekst örugglega ţegar ţau fara ađ skilja hvort annađ betur.

Svo er ţetta virkilega skemmtileg frásögn ţrátt fyrir allt.

Marta Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Minn frumburđur fór líka sem Au-Pair til Ameríku ţegar hún var 19 ára og var hún ţar í 1 ár.  Sem betur fer gekk henni vel ađ tjónka börnin sem hún var ađ passa vegna ţess ađ hún er gribba eins og mamma hennar, enn ţann dag í dag fćr hún jólagjafir frá fjölskyldunni og er velkomin í heimsókn hvenćr sem er. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.9.2008 kl. 02:29

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 9.9.2008 kl. 09:54

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Alveg er ég viss um ađ ţetta kemur. Tekur bara smá tíma.

Gangi ykkur vel.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2008 kl. 17:01

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta kemur hjá henni Kolbrún mín, en ég skil ţig vel gangi dóttir ţinni vel

Kristín Katla Árnadóttir, 9.9.2008 kl. 17:22

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm mér dettur í hug ađ ţarna sé á ferđinni einhvers konar tilfinningahefti.  Ađ ţau hafi orđiđ útundan í ást foreldrana, ađ ţau hafi ekki haft nćgan tíma fyrir ţau.  Ţess vegna eru ţetta varnarviđbrögđ, af ţví ađ ţau vilja ekki láta hana komast inn úr skelinni.  Ţess vegna ţarf hún bara ađ sýna ţolinmćđi, ekki ýta of mikiđ á, en gefa ţeim tíma, og gera eitthvađ smálegt til ađ gleđja ţau, án ţess ađ ćtlast til neins í stađinn.  Og smátt og smátt brotnar ísinn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.9.2008 kl. 10:26

7 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţakka ykkur öllum fyrir falleg orđ. Ţrautseigjan skiptir öllu svo sannarlega.

Kolbrún Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 10:37

8 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Thad tekur smá tíma ad kynnast břrnunum. Thad getur verid ad thau séu af prófa hana, hvernig hún bregdist vid theim. Hljómar eins og thau eigi eftir ad finna fljótlega, ad hún er skynsřm og gód stelpa og thá róast thau řrugglega. Kćr kvedja frá sála.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 23:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband