Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sjósund er shockmeðferð
27.9.2008 | 21:37
Það nýjasta nýtt er að skella sér í sjósund. Hópur fólks stundar það nú að fara í ískaldan sjóinn og synda. Viðbrögð líkamans við skyndilegum kulda hlýtur að vera shock?
Er þetta heilsusamlegt?
Já, kannski fyrir þá sem eru stálhraustir.
En hvað með þá sem hafa einhverja heilsufarslega veikleika t.d. veikt hjarta eða aðra sjúkdóma?
Þeirri spurningu verða aðrir en ég að svara.
Líkamshitinn er venjulega um 37 gráður en sjórinn t.d. í Nauthólsvík hlýtur að vera 10 gráður eða kaldari. Þegar hann er kaldastur fer hann jafnvel niður í (og niður fyrir) frostmark. Ég veit svo sem ekki hvort sjóbaðsunnendur stunda sjósund um hávetur þegar sjórinn er svo kaldur.
Við það að skella sér til sunds í svo köldum sjó má gera ráð fyrir að heilinn taki viðbragð og sendi út skilaboð um að varðveita skuli líkamshitann eins og hægt er. Húðin lokast, vöðvar dragast saman og einhvers konar shockástand myndast. Halda þarf brjóstinu heitu umfram allt sem og öðrum mikilvægum líffærum.
Sjósund kann að hafa sína kosti. Kannski styrkir svona shockmeðferð líkamann, gefið að hann sé heilbrigður. Með styrkingunni eykst þol og þá stenst líkaminn jafnvel enn betur áreiti og álag (sjúkdóma og streitu)?
Vitað er, að það er flestum hollt að reyna eitthvað á sig, púla og svitna. Rannsóknir hafa sýnt að það er gott fyrir líkamskerfið að koma púlsinum upp og leyfa allri vélinni að vinna.
Að henda sér til sunds í ískaldan sjó kann að gera sama gagn?
Sálrænu áhrifin við sjósund er ekki erfitt að skilja. Að synda í hinu víðáttumikla hafi, öldurótinu og briminu er án efa magnað. Upplifunin leysir úr læðingi orku og afl og eins og einhver sagði, tíminn annað hvort stöðvast að er einfaldlega ekki til.
Hvað sem þessum vangaveltum líður, óska ég sjósundfólki góðrar skemmtunar í sjónum.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Tvöfalt meira högg
- Tollabandalagið ESB
- Nei, ekki aka út af!
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir
- Hvaða sviðsmyndir blasa við okkur ætli USA að ráðast á Íran?
- Eftirlýstur stríðsglæpamaður í opinberi heimsókn í Evrópusambandinu.
- Wisconsin vs. Skeiða- og Gnúpverjahreppur
- ESB-aðild Íslands úr sögunni eftir Trump-tolla
- Skattahækkun á fjölskyldurnar
Athugasemdir
Er fólk ekki bara að bregðst við kreppunni; frítt í sjóinn?? Tíu brjálaðir hestar gætu ekki dregið mig í sjósund.
Sigríður Gunnarsdóttir, 27.9.2008 kl. 21:59
Það hefur lengi tíðkast meðal Finna að gera eitthvað ámóta svo sennilega eru nú fræðin að baki þessu atferli jákvæð.
Kolbrún Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 08:56
Ég er nýkomin úr rannsókn hjá Hjartavernd, með toppeinkunn, svo ég hef líklegast enga afsökun til að prófa þetta ekki! Fólk lætur það vel af þessu að ég held það sé þess virði a.m.k. að reyna.
Einhver sagði "The best things in life are free" þetta er kannski einn af þessum hlutum.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2008 kl. 17:18
Vinkona mín ein stundaði sjósund í nokkur ár.Núna lætur hún sér nægja að synda í Jökulsárlóni.Á milli ísjakana.birrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 16:14