Sjósund er shockmeđferđ

Ţađ nýjasta nýtt er ađ skella sér í sjósund.  Hópur fólks stundar ţađ nú ađ fara í ískaldan sjóinn og synda. Viđbrögđ líkamans viđ skyndilegum kulda hlýtur ađ vera shock?

Er ţetta heilsusamlegt?
Já, kannski fyrir ţá sem eru stálhraustir.
En hvađ međ ţá sem hafa einhverja heilsufarslega veikleika t.d. veikt hjarta eđa ađra sjúkdóma?
Ţeirri spurningu verđa ađrir en ég ađ svara.

Líkamshitinn er venjulega um 37 gráđur en sjórinn t.d. í Nauthólsvík hlýtur ađ vera 10 gráđur eđa kaldari.  Ţegar hann er kaldastur fer hann jafnvel niđur í (og niđur fyrir) frostmark. Ég veit svo sem ekki hvort sjóbađsunnendur stunda sjósund um hávetur ţegar sjórinn er svo kaldur.

Viđ ţađ ađ skella sér til sunds í svo köldum sjó má gera ráđ fyrir ađ heilinn taki viđbragđ og sendi út skilabođ um ađ varđveita skuli líkamshitann eins og hćgt er. Húđin lokast, vöđvar dragast saman og einhvers konar shockástand myndast.  Halda ţarf brjóstinu heitu umfram allt sem og öđrum mikilvćgum líffćrum. 

Sjósund kann ađ hafa sína kosti. Kannski styrkir svona shockmeđferđ líkamann, gefiđ ađ hann sé heilbrigđur. Međ styrkingunni eykst ţol og ţá stenst líkaminn jafnvel enn betur áreiti og álag (sjúkdóma og streitu)?

Vitađ er, ađ ţađ er flestum hollt ađ reyna eitthvađ á sig, púla og svitna.  Rannsóknir hafa sýnt ađ ţađ er gott fyrir líkamskerfiđ ađ koma púlsinum upp og leyfa allri vélinni ađ vinna.
Ađ henda sér til sunds í ískaldan sjó kann ađ gera sama gagn?

Sálrćnu áhrifin viđ sjósund er ekki erfitt ađ skilja. Ađ synda í hinu víđáttumikla hafi, öldurótinu og briminu er án efa magnađ. Upplifunin leysir úr lćđingi orku og afl og eins og einhver sagđi, tíminn annađ hvort stöđvast ađ er einfaldlega ekki til.
Hvađ sem ţessum vangaveltum líđur, óska ég sjósundfólki góđrar skemmtunar í sjónum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Er fólk ekki bara ađ bregđst viđ kreppunni; frítt í sjóinn?? Tíu brjálađir hestar gćtu ekki dregiđ mig í sjósund.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 27.9.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ hefur lengi tíđkast međal Finna ađ gera eitthvađ ámóta svo sennilega eru nú frćđin ađ baki ţessu atferli jákvćđ.

Kolbrún Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 08:56

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ég er nýkomin úr rannsókn hjá Hjartavernd, međ toppeinkunn, svo ég hef líklegast enga afsökun til ađ prófa ţetta ekki! Fólk lćtur ţađ vel af ţessu ađ ég held ţađ sé ţess virđi a.m.k. ađ reyna.

Einhver sagđi "The best things in life are free" ţetta er kannski einn af ţessum hlutum.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2008 kl. 17:18

4 identicon

Vinkona mín ein stundađi sjósund í nokkur ár.Núna lćtur hún sér nćgja ađ synda í Jökulsárlóni.Á milli ísjakana.birrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 16:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband