Þjóðstjórn bjargar engu, orku og tíma betur varið í að leita lausna

Ekki er séð að myndun þjóðstjórnar sé einhver lausn. Það eina sem þjóðstjórn breytir er að það verður jú engin stjórnarandstaða til. Gagnrýni á stjórnina hverfur og flokkarnir verða samábyrgir fyrir öllum ákvörðunum.

Ef marka má orð alþingismanna og ráðherra í gær eru allir sammála um að vandinn er stór og á hann þarf að ráðast og leysa. Það er því bara tíma og orkueyðsla að hefja myndun þjóðstjórnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

 Ég er svo hjartanlega sammála þér. Svo eins og allir eru sammála um á Davíð ekki að vera að skipta sér af þessu.  Takk fyrir góðar greinar á blogginu þínu.

kveðja Áslaug

, 3.10.2008 kl. 10:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband