Ţeldökkur mađur, en fyrst og fremst góđur og hćfileikaríkur mađur, nćsti forseti Bandaríkjanna.

Ţau fimm ár sem ég bjó í Bandaríkjunum hefđi ég seint trúađ ţví ađ sá dagur kćmi á međan ég vćri enn ofanjarđar ađ ţeldökkur mađur yrđi forseti Bandaríkjanna.

Vissulega eru ţađ tímamót ađ ţeldökkur einstaklingur hefur náđ kjöri til ađ gegna ćđsta embćtti ţess lands. En ţađ er ekki vegna litarháttarins sem Obama hefur náđ ţessum tímamótasigri heldur vegna ţess ađ hér er á ferđinni góđur og hćfileikaríkur mađur.

Obama hefur sýnt ađ hann er heilsteypt persóna sem hefur kjark og ţor til ađ standa og falla međ eigin sannfćringu og trú.  Ţegar hann kemur fram, hvort heldur hann situr fyrir svörum eđa heldur rćđur, myndar hann tengsl viđ áheyrendur sínar.

Ţađ er ţessi manneskjulegi ţáttur í honum sem heillađ hefur fjöldann. Sé hann spurđur spurninga sér mađur ađ hann hlustar og gerir sér síđan far um ađ svara skilmerkilega og umfram allt málefnalega. Obama hefur gefiđ af sér mynd mannelskandi manns sem hefur ríka réttlćtiskennd og gnótt af hinu svo kallađa common sense.

Ţess vegna vann hann ţessar kosningar í dag.

Sigur hans er eiginlega of góđur til ađ vera sannur. Allt sem er of gott til ađ vera satt óttast mađur ađ hverfi. 

Og ţá kemur ţessi spurning: Mun Bandaríska ţjóđin og allir hinir fá ađ njóta góđs af hćfileikum Obama um ókomin ár í embćtti forseta USA.

Í Bandaríkjunum,  ţessu mannmarga landi býr suđupottur af fólki af ólíkum uppruna, hópar sem eiga jafnvel fátt sameiginlegt annađ en ađ vera íbúar ţessarar heimsálfu.

Međal fólksins eru öfgahópar, hópar sem eru ekki sáttir viđ úrslit kosninganna og vilja brugga honum banaráđ.

Ég vona ađ Obama fari aldrei neitt opinberlega án ţess ađ vera t.d. í skotheldu vesti. Lífverđir hans gera eflaust allt sem í mannlegu valdi er mögulegt til ađ gćta hans. Ţađ dugar bara ekki alltaf til.

Oft áđur höfum viđ hins vegar orđiđ áţreifanlega vör viđ ađ sagan hefur tilhneigingu til ađ endurtaka sig sbr. ţađ sem hefur nú ný gerst, ţ.e.  ađ enn á ný er skollin á fjármálakreppa. 

Til ađ forđast ađ fremsta megni ađ sá ţáttur sögunnar sem fjallar um morđ á leiđtoga endurtaki sig ţarf hinn nýkjörni Obama og ţeir sem hans gćta ađ vera vel á varđbergi og nýta til ţess allan tiltćkan búnađ til af verja líf og limi hins verđandi forseta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Vonum ađ hinn svarti jesu eins og sumir kalla hann verđi ekki negldur á kross.

Ástandiđ er ekki til ađ hropa hurra fyrir eftir georg buhs

ţetta verđur töff fyrir obama

Johann Trast Palmason, 5.11.2008 kl. 21:09

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Vonandi mun honum ganga vel

Kćr kveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2008 kl. 11:06

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mér sýndist á fréttaflutningi dagana fyrir kosningarnar ađ viđbúnađur lögreglu beindist frekar ađ ţví ađ koma í veg fyrir ofbeldisverk fylgismanna Obama heldur en McCain skyldi svo ólíklega fara ađ Obama tapađi kosningunni.

Hugsanlega á Obama skiliđ ţađ mat sem ţú leggur á persónu hans, en ţađ er meira byggt á tilfinningu en stađreyndum. Obama er óskrifađ blađ. Heimurinn og bandaríska ţjóđin hefur lítiđ annađ en ţessa "mynd mannelskandi manns" til ađ styđjast viđ.

Nú fara í hönd spennandi tímar ţar sem reynir á getu hans frekar en sýnd.

Ragnhildur Kolka, 6.11.2008 kl. 14:58

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já, ţetta er bara skynjun, tilfinning um ađ Obama sé svona ţađ sem mađur myndi segja heil persóna og góđur mađur.
Hvernig hann plummar sig í embćtti sem ţessu ţar sem verkefnin eru ćrin ţađ er sannarlega óskrifađ blađ.

Kolbrún Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 16:26

5 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ţađ voru frábćrar fréttir ađ hann skyldi sigra og ţađ međ svona miklum mun.

Steingerđur Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:27

6 Smámynd: jósep sigurđsson

sćl.síđan hvenar varđ kynblendingur Ţeldökkur?Veit ekki betur en annađ foreldriđ sé hvítt og hitt svart=múlatti.kv jobbi

jósep sigurđsson, 6.11.2008 kl. 19:19

7 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Skil hvađ ţú meinar.
Í fréttum hefur veriđ talađ um Obama sem vćri hann ţeldökkur.
Upphaflega í ţessari fćrslu notađi ég litađur en var ţá bent á ađ nota ţeldökkur?

Hvađ varđar val á hugtökum sem lýsa útliti vill mađur stíga varlega til jarđar og horfir kannski ţess vegna til orđavals fréttamanna.

Kolbrún Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 19:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband