Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Þeldökkur maður, en fyrst og fremst góður og hæfileikaríkur maður, næsti forseti Bandaríkjanna.
5.11.2008 | 20:26
Þau fimm ár sem ég bjó í Bandaríkjunum hefði ég seint trúað því að sá dagur kæmi á meðan ég væri enn ofanjarðar að þeldökkur maður yrði forseti Bandaríkjanna.
Vissulega eru það tímamót að þeldökkur einstaklingur hefur náð kjöri til að gegna æðsta embætti þess lands. En það er ekki vegna litarháttarins sem Obama hefur náð þessum tímamótasigri heldur vegna þess að hér er á ferðinni góður og hæfileikaríkur maður.
Obama hefur sýnt að hann er heilsteypt persóna sem hefur kjark og þor til að standa og falla með eigin sannfæringu og trú. Þegar hann kemur fram, hvort heldur hann situr fyrir svörum eða heldur ræður, myndar hann tengsl við áheyrendur sínar.
Það er þessi manneskjulegi þáttur í honum sem heillað hefur fjöldann. Sé hann spurður spurninga sér maður að hann hlustar og gerir sér síðan far um að svara skilmerkilega og umfram allt málefnalega. Obama hefur gefið af sér mynd mannelskandi manns sem hefur ríka réttlætiskennd og gnótt af hinu svo kallaða common sense.
Þess vegna vann hann þessar kosningar í dag.
Sigur hans er eiginlega of góður til að vera sannur. Allt sem er of gott til að vera satt óttast maður að hverfi.
Og þá kemur þessi spurning: Mun Bandaríska þjóðin og allir hinir fá að njóta góðs af hæfileikum Obama um ókomin ár í embætti forseta USA.
Í Bandaríkjunum, þessu mannmarga landi býr suðupottur af fólki af ólíkum uppruna, hópar sem eiga jafnvel fátt sameiginlegt annað en að vera íbúar þessarar heimsálfu.
Meðal fólksins eru öfgahópar, hópar sem eru ekki sáttir við úrslit kosninganna og vilja brugga honum banaráð.
Ég vona að Obama fari aldrei neitt opinberlega án þess að vera t.d. í skotheldu vesti. Lífverðir hans gera eflaust allt sem í mannlegu valdi er mögulegt til að gæta hans. Það dugar bara ekki alltaf til.
Oft áður höfum við hins vegar orðið áþreifanlega vör við að sagan hefur tilhneigingu til að endurtaka sig sbr. það sem hefur nú ný gerst, þ.e. að enn á ný er skollin á fjármálakreppa.
Til að forðast að fremsta megni að sá þáttur sögunnar sem fjallar um morð á leiðtoga endurtaki sig þarf hinn nýkjörni Obama og þeir sem hans gæta að vera vel á varðbergi og nýta til þess allan tiltækan búnað til af verja líf og limi hins verðandi forseta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.11.2008 kl. 19:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Mannfórnir
- Helsta ógæfa Íslands er vanhæfir stjórnmálamenn.
- Hækkun sögð gera Ísland fátækara.
- Sóknarfæri fyrir Ísland
- Hvað um lífeyrissjóðinna.?
- Tvískinnungur í tollatali
- Mannréttindi eins hóps hefur alltaf áhrif á annan hóp
- Stundir sannleikans renna upp
- Orkupakkar og okurverð
- Hefðum fengið 20% toll
Athugasemdir
Vonum að hinn svarti jesu eins og sumir kalla hann verði ekki negldur á kross.
Ástandið er ekki til að hropa hurra fyrir eftir georg buhs
þetta verður töff fyrir obama
Johann Trast Palmason, 5.11.2008 kl. 21:09
Vonandi mun honum ganga vel
Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2008 kl. 11:06
Mér sýndist á fréttaflutningi dagana fyrir kosningarnar að viðbúnaður lögreglu beindist frekar að því að koma í veg fyrir ofbeldisverk fylgismanna Obama heldur en McCain skyldi svo ólíklega fara að Obama tapaði kosningunni.
Hugsanlega á Obama skilið það mat sem þú leggur á persónu hans, en það er meira byggt á tilfinningu en staðreyndum. Obama er óskrifað blað. Heimurinn og bandaríska þjóðin hefur lítið annað en þessa "mynd mannelskandi manns" til að styðjast við.
Nú fara í hönd spennandi tímar þar sem reynir á getu hans frekar en sýnd.
Ragnhildur Kolka, 6.11.2008 kl. 14:58
Já, þetta er bara skynjun, tilfinning um að Obama sé svona það sem maður myndi segja heil persóna og góður maður.
Hvernig hann plummar sig í embætti sem þessu þar sem verkefnin eru ærin það er sannarlega óskrifað blað.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 16:26
Já, það voru frábærar fréttir að hann skyldi sigra og það með svona miklum mun.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:27
sæl.síðan hvenar varð kynblendingur Þeldökkur?Veit ekki betur en annað foreldrið sé hvítt og hitt svart=múlatti.kv jobbi
jósep sigurðsson, 6.11.2008 kl. 19:19
Skil hvað þú meinar.
Í fréttum hefur verið talað um Obama sem væri hann þeldökkur.
Upphaflega í þessari færslu notaði ég litaður en var þá bent á að nota þeldökkur?
Hvað varðar val á hugtökum sem lýsa útliti vill maður stíga varlega til jarðar og horfir kannski þess vegna til orðavals fréttamanna.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.11.2008 kl. 19:47