Tvćr hliđar á krónunni líka ţeirri verđtryggđu

Ţađ er áhugaverđ grein í Fréttablađinu í gćr:

Lausn undan verđtryggingu,
og er eftir Skúla Helgason.

Ţeir sem tala um ađ nú skuli afnema verđtrygginguna si svona ćttu ađ lesa ţessa grein.

Hún er sú fyrsta sem ég hef séđ í langan tíma sem skýrir međ einföldum hćtti ţetta verđtryggingarfyrirbćri og af hverju hún hefur ekki einfaldlega veriđ afnumin.

Afnám verđtryggingar hljómar vel í eyrum skuldara en myndi ţýđa tekjutap fyrir ríkissjóđ og niđurskurđ á framlögum til almannaţjónustu.

Tap lánveitenda ţar á međal lífeyrissjóđa sem geyma eignir almennings myndu verđa ófyrirsjáanlegar.  Slík ađgerđ myndi fela í sér nauđsyn ţess ađ ríkiđ tćki enn frekari lán og auka ţurfi skattheimtu, eins og Skúli bendir á.

Talađ er um lausnir og ein ţeirra felst í ţví ađ Ísland verđi ađili ađ ESB og tćki upp evru. Međ ţví móti myndu skapast forsendur fyrir ţví ađ fćra íbúđalán úr krónum í evrur og í framhaldinu myndi verđtryggingin lognast út af segir höfundurinn.

En ađ afnema verđtrygginguna í ţví ţjóđfélagsástandi sem nú ríkir er bara ekki í bođi.  Ađ strika hana út nú međ einu pennastriki hér og nú er fullkomlega óraunhćft.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er allt rétt og satt hjá Skúla en ţetta er einfalda útskýringin og vörnin gegn ţví ađ afnema verđtrygginguna.  Ţađ vćri sanngjarnara ađ Skúli eđa einhver annar útskýrđi hvort forsendur útreiknings á verđtryggingunni vćru sanngjarnar gagnvart almenningi.  Hvađ á ađ hafa inn í vísitölum og hvađ ekki?

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 10:05

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Er sammála en eg er einnig ósammála ţví ađ viđ eigum ađ borga verđtryggingu af frođu ţađ er ýminduđum verđmćtum ţessvegna vil ég ađ verđtrygging nćstu sex mánađa sé miđuđ viđ međalverbćtur til dćmis síđasta árs. Ţađ gengur ekki ađ viđ borgum verđbćtur af peningum sem voru aldrei til og er veriđ ađ afskrifa hjá sumum

Jón Ađalsteinn Jónsson, 29.11.2008 kl. 10:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband