Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Ofurlaunum forstjóra lífeyrissjóðanna fylgir engin persónuleg ábyrgð
10.12.2008 | 21:30
Það svíður að lesa um laun lífeyrissjóðaforstjóranna og vita að enginn þeirra hefur nokkurn tíman þurft að axla persónulega ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir hafa tekið á ferli sínum sem forstjórar.
Tap sjóðanna nemur tugum milljóna og sjóðirnir þurfa að skerða réttindi félaga sinna á næstu ári.
Það er auðvitað stór spurning hvort allir þeir sem þiggja slík laun ættu ekki að axla einhverja ábyrgð?
Kannski verður það eitt af þeim breytingum sem út úr þessu öllu kemur að tenging verði á milli launaupphæðar og ábyrgðar í starfi eins og tíðkast víða í nágrannalöndum okkar.
En lífeyrissjóðir eru nú að lækka laun stjórnenda og stjórnarmanna sbr. fréttir dagsins.
Launin hans Þorgeirs Eyjólfssonar mættu lækka verulega og hinna lífeyrissjóðaforstjóranna líka sem allir hafa haft um og yfir 20 milljónir í árslaun.
Flokkur: Peningamál | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Ég borga aldrei framar í lífeyrissjóð það er nokkuð víst. Þeir gera ekkert við peningana nema að borga sér há laun. Þeir hafa ekkert aðhafst til að halda uppi réttindum hins vinnandi manns.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 21:33
Góð skrif Kolbrún mín og virkilega þörf umfjöllum.
Marta B Helgadóttir, 10.12.2008 kl. 22:00
Þú áttar þig á því Kolbrún, að hér á landi hefur aldrei verið menning þar sem ábyrgð er sundurgreind í persónulega og embættislega ábyrgð. Afleiðing þess er m.a. sú að þegar eitthvað gerist "á minni vakt" þá held ég ótrauður áfram að gera það sem ég gerði og segi eitthvað á þessa leið "ég vil fá að moka flórinn" og "ég verð að fá að hafa traust til þess" (ath. þolmyndina).
Aldrei hugsuð sú hugsun til enda að "stöðu minnar vegna" er ég rúinn trausti og ætti að leyfa e-m að moka, sem er óflekkaður af aðstæðum og getur notið "messíasartímabils" sem sérhver nýr starfsmaður hefur fyrst þegar hann tekur við vandastarfi.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 23:04
Ég held "almennt"að fólk geri sér enga grein fyrir því sem er í gangi í lífeyrisjóðunum, ég skrifaði grein um fjárfestingar og tap Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem skoða má á blogginu mínu http://ragnar73.blog.is/blog/ragnar73/ sjokkerandi í meira lagi, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag vegna þessa enda ekki vanþörf á að skoða þessi mál ofan í kjölin. forkálfar lífeyrissjóðanna hafa gefið út lækkun launa æðstu stjórnenda um 10% sem er hrein og klár móðgun við vinnandi og óvinnandi fólk á Íslandi.
Ragnar Þór Ingólfsson, 10.12.2008 kl. 23:40
Kolbrún, manstu þegar bankarstjórar voru spurðir út í ofurlaunin sín? þá svöruðu þeir: "þeir hafa svo mikla ábyrgð" hvar er sú ábyrgð? Þettakið er nákvæmlega sama batteríið og skítalyktin af þessu angar yfir allt landið.
Ábyrgð yfir efnahag landsins? sumum var borgað nokkuð hundruð milljónir bara fyrir að þiggja starfið í einum bankanum. Svo gerðust sumir forstjórar í fáeina mánuði og var svo borgað nokkuð hundruð milljónir bara til þess að hætta og svo fór fyrirtækið í þrot. Fín ábyrgð þetta ha?
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 23:56
Tap lífeyissjóðanna nemur heldur betur meiru en tugum milljóna, Kolbrún! Jafnvel þó mælieiningin væri USA-dollar. Almenna Lífeyrirsjóðnum (hjá Glitni) tókst að tapa 22% af sjóðnum sem ætlaður er til greiðslu ellilífeyris allra sjóðfélaga út ævina! Þarna er um talsvert marga milljarða að ræða.
Hlédís, 11.12.2008 kl. 08:09
Ég skora á alla Íslendinga að greiða ekki af neinum lánum hjá Íbúðalánasjóði eða bönkunum og harðneita að borga í lífeyrissjóði þar sem glæpaforstjórarnir stela lífeyrinum okkar þ.e.a.s. ef þeir tapa honum ekki áður í fjárhættuspili. Það þarf að setja lög sem banna lífeyrissjóðum að fjárfesta í öðru en ríkistryggðum pappírum OG ENGU ÖÐRU!
corvus corax, 11.12.2008 kl. 16:23
Takk fyrir þennan pistil Kolbrún. Ég er hjartanlega sammála þér.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 11.12.2008 kl. 17:55
Tapið er nú aldeilis meira en tugir milljóna. Var sjálfur að fjalla lítillega um þetta í gær á blogginu mínu. En sammála þér er ég.
Bergur Thorberg, 11.12.2008 kl. 18:21
"Tap sjóðanna nemur tugum milljóna og sjóðirnir þurfa að skerða réttindi félaga sinna á næstu ári."
Samkvæmt því sem Gunnar Tómasson , hagfæðingur (í BNA ) upplýsir á Eyjusíðunni hans Egils ,þá er tap lífeyrissjóðanna í kjölfar bankahrunsins um 200 milljarðar ísl.kr. hér innanlands og um 200 milljarðar ísl.kr. erlendis. Þetta þýðir að tap lífeyrissjóðanna er um 25% af heildareign þeirra. Þetta byggir Gunnar Tómasson á nýjum gögnum m.a. frá Seðlabanka Íslands. Þessi tala 25 % tap hefur flogið fyrir áður en óstaðfest. Hvort þetta þýði að skerða verði lífeyirsgreiðslur nú um áramótin um 25 % er ekki ennþá óupplýst- en líklegt. Og svo spyr maður um ábyrgð þessara ofurlaunuðu stjóra þessara sjóða - sumir með 30 milljónir í árslaun. Sennilega er það eins og annað í öllu stjórnkerfi þessa lands- hver vísar á annan- enginn ber ábyrgð- nema almenningur- hann skal borga.
Sævar Helgason, 11.12.2008 kl. 21:10