Leiđ mistök í bókinni um Sigurbjörn biskup

sigurb20081116020741980.jpgŢađ hafa orđiđ mistök á bls. 346 í bókinni um Sigurbjörn biskup en ţar er sálmur 391 sagđur vera eftir Sigurbjörn Einarsson en hiđ rétta er ađ hann er eftir afa minn Sigurđ Einarsson.

Sálmur 391
Ţađ húmar, nóttin hljóđ og köld
í hjarta ţínu tekur völd,
ţar fölnar allt viđ frostiđ kalt,
- en mest er miskunn Guđs.

Er frostiđ býđur fađminn sinn,
ţér finnst ţú stundum, vinur minn,
sem veikur reyr, er megni' ei meir,
- en mest er miskunn Guđs.

En vit ţú ţađ, sem ţreyttur er,
og ţú, sem djúpur harmur sker,
ţótt hrynji tár og svíđi sár,
ađ mest er miskunn Guđs.

Og syng ţú hverja sorgarstund
ţann söng um ást, ţótt blćđi und,
og allt sé misst, ţá áttu Krist.
Ţví mest er miskunn Guđs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband