Vill Sigmundur Davíđ í formannsslaginn?

mynd
Af hverju finnst mér eins og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sé ekki heill í ţessari ákvörđun sinni međ ađ bjóđa sig fram til formanns Framsóknarflokksins?
Nógu margir eru svo sem um hitunina.
 
Hann hefur nú loks tilkynnt ţessa ákvörđun sína og ćtlar ađ taka slaginn.
 
Annađ hvort hefur hann viljađ láta ganga á eftir sér eđa ađ hann hefur einfaldlega ekki veriđ viss um ađ hann vildi ţetta.
 
Ţetta međ ađ vera ađ íhuga og íhuga virkar fremur neikvćtt (alla vega á mig). Annađ hvort vill hann ţetta eđa ekki.
 
Sumir í ţessum kringumstćđum segja síđan...
ţađ hafa margir skorađ á mig....osfrv og ţess vegna hef ég ákveđiđ ađ gefa kost á mér.
 
En hvađ vitum viđ um hvort margir hafa skorađ á hann eđa einhvern annan sem ţetta fullyrđir, ef ţví er ađ skipta?
 
Annars er Sigmundur Davíđ hinn efnilegasti frambjóđandi, ţađ er ekki máliđ. Og sjálfsagt hefur hann veriđ framsóknarmađur í húđ og hár alla tíđ enda sonur Gunnlaugs Sigmundssonar, fyrrverandi ţingmanns Framsóknarflokksins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband