Forđast ađ eiga viđskipti viđ fasteignasala sem ekki munu starfa samkvćmt siđareglum. Samtengja má löggildingu og siđareglur

Viđskiptaráđherra mćlir fyrir frumvarpi sem felur í sér afnám skylduađildar ađ Félagi fasteignasala. Fasteignasalar sem gerast ekki ađilar ađ Félaginu ţurfa ţar međ ekki ađ fylgja siđareglum.

Ef litiđ er til annarra stétta og er ţá nćrtćkast fyrir mig ađ tala um stétt löggildra sálfrćđinga ţá felur löggilding Landlćknisembćttisins í sér ţá kröfu ađ viđkomandi sálfrćđingur skuli fylgja ţar til gerđum siđareglum. Ţetta er án tillits til hvort viđkomandi sálfrćđingur hyggst gerast ađili ađ Sálfrćđingafélagi Íslands.

Međ sama hćtti mćtti tengja siđareglurnar viđ löggildinguna hjá sýslumanni í tilviki fasteignasala. Svo er ţađ hverjum og einum í sjálfsvald sett hvort hann gangi til liđs viđ Félag fasteignasala.

Allir ţeir sem fara međ viđskipti fyrir almenning ćttu skilyrđislaust ađ fara eftir siđareglum.  Allt of oft hafa menn brennt sig á ţví ađ skapast hafa ađstćđur í viđskiptageiranum ţar sem skortir eftirlit, leiđbeiningu og ađhald.

Verđi ţetta frumvarp ađ lögum međ ţessum agnúa hvet ég alla ţá sem ćtla ađ eiga fasteignaviđskipti ađ sniđgagna ţá fasteignasala sem ekki eru skuldbundnir til ađ starfa samkvćmt ákveđnum siđareglum fasteignasala.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband