Traustvekjandi rannsóknarnefnd

Rannsóknarnefnd Alţingis er tekin til starfa. Nefndina skipa Tryggvi Gunnarsson, umbođsmađur Alţingis, Páll Hreinsson, hćstaréttardómari og Sigríđur Benediktsdóttir, kennari viđ hagfrćđideild Yale-háskóla.

Hlutverk nefndarinnar er ađ rannsaka ađdraganda og orsakir falls íslensku bankanna áriđ 2008 og tengdra atburđa. Nefndinni er einnig ćtlađ ađ leggja mat á hvort um mistök eđa vanrćkslu hafi veriđ ađ rćđa viđ framkvćmd laga og reglna um fjármálastarfsemi á Íslandi og hverjir kunni hugsanlega ađ bera ábyrgđ á ţví.

Allir ţessir ađilar virka traustvekjandi og held ég ađ ferill ţeirra sé ađ öllu leyti glćstur.
Nefndin er sjálfstćđ, óháđ og tekur ekki viđ fyrirskipunum.
Frábćrt Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég mun fylgjast vel međ störfum ţessarar nefndar og vona svo sannarlega ađ ţeir standi undir vćntingum okkar.  Kveđja og góđa helgi.

Ásdís Sigurđardóttir, 10.1.2009 kl. 19:16

2 identicon

Hljómar vel, en mig langar ađ sjá skipunarbréfiđ. Máli skiptir hvort nefndin hefur frelsi til ađ rannsaka frjást eđa hvort henni er sniđinn stakkur.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 11.1.2009 kl. 06:54

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţađ eru góđar upplýsingar um nefndina á vefsíđuhennar www.rannsoknarnefnd.is

Ágúst H Bjarnason, 11.1.2009 kl. 14:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband