Mótmćlum ofbeldi hvort heldur á Austurvelli eđa inn á heimilum

Ofbeldi er aldrei réttlćtanlegt.

Öll tjáning og samskipti geta komist til skila án ţess ađ beita ţurfi ofbeldi ađ nokkru tagi.

Sá sem beitir ofbeldi fćr hvorki hlustun né skilning á málstađ sinn.
Hann hefur međ ofbeldishegđun sinni dregiđ athyglina frá málstađnum yfir á ofbeldiđ.

Hlúum ađ og virđum rétt okkar til ađ mótmćla. Ofbeldisseggir á mótmćlafundum skemma fyrir öllum hinum sem vilja koma viđhorfum sínum og skođunum á framfćri.

Ofbeldi á heimilum.
Heimilisofbeldi er vandamál sem fer gjarnan leynt. Ţví fylgir skömm fyrir alla sem máliđ varđar.

Heimilisofbeldi getur birst í ýmsum myndum:
-líkamlegt ofbeldi
-andlegt ofbeldi
-kynferđislegt ofbeldi

Enda ţótt karlar séu ekki ţeir einu sem beita ofbeldi stendur ţeim til bođa sérmeđferđ sem ber yfirskriftina KARLAR TIL ÁBYRGĐAR

Um er ađ rćđa einstaklingsmeđferđ og hópmeđferđ hjá sálfrćđingum.

Upplýsingar og viđtalsbeiđnir eru í síma 555-3020


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér skilst eftir bókum sem ég hef lesiđ ađ ţađ sé alveg jafn algengt, ef ekki algengara, ađ mćđur beiti börn sín líkamlegu og andlegu ofbeldi eins og feđur, en reyndar ekki kynferđislegu ofbeldi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.1.2009 kl. 14:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband