Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Framsókn bæði misskilur og misnotar stöðu sína.
31.1.2009 | 08:42
Það kemur kannski ekki á óvart að það sem Framsókn bauð í upphafi hefur nú tekið á sig nýjar og flóknari myndir.
Framsókn bauð fram stuðning sinn við þessa minnihlutastjórn til þess að verja hana falli. Í tilboðinu vildi Framsókn að lögð yrði áherslu á: stjórnlagaþing, aukna aðstoð við heimilin og kosningar sem fyrst.
Þetta er nú þegar komið inn í málefnasamninginn en þá hefur Framsókn bætt við kröfum og heimtar nú að stinga puttunum í fleiri mál.
Stóð það til að þeir myndu eiga að leggja blessun sína yfir allt sem þessi stjórn hygðist ætla að gera?
Ef svo er hef ég alla vega misskilið tilboð Framsóknar frá upphafi.
Við þetta má bæta þeirri hugsun að þeir gætu allt eins verið aðilar að þessu ríkisstjórnarsamstarfi þar sem þeir ætla hvort eð er að vera með nefið ofan í öllum málum.
Ef Framsókn ætlar að halda áfram að vera þessi hindrun og breyta leikreglunum svona eftir hendinni trúi ég að þeir ríði ekki feitum hesti frá kosningunum í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
- Hvað myndi ég kjósa?
- Bera þarf virðingu fyrir duttlungum eldvirkninnar.
- Sérviska
- Grobb og froða í stað innihalds
- Það er erfitt líf fyrir stjórnmálamenn þegar allt sem þeir standa fyrir er hatað af kjósendum
- Hrópandi þögn um öryggismál
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
Athugasemdir
Þarna erum við ekki sammála Kolbrún/auðvitað er betra að hafa þetta svona eins og Framsókn gerir,að hafa allt eins og þeir sætta sig við til að þurfa ekki að fella stjórnina þegar a´hólmin er komið,mjög svo góður leikur á stöðunni,Annars hefði verið borið upp vanraust og Stjórninn fallin/því miður verður þetta sennileg fyrir okkur/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.1.2009 kl. 10:33
Þetta er ekki allskostar rétt hjá þér. Það voru sett fram 4 skýr skilyrði. Í stjórnarsáttmálanum voru einingis 2 af 4. Þetta er verið að laga.
Ég er þess fullviss að þessi töf er minnihlutasrjórn VG og Samfylkingarinnar í hag.
Þá er það sem í gangi er núna fullkomlega sambærilegt og gengur og gerist á Norðurlöndunum í nákvæmlega sömu stöðu minnihlutastjórnar. Gengið frá skilyrðum fyrir að verja falli fyrst - síðan mynduð ríkisstjórn. Ef upp koma ný mál - þá er samið um framgang hvers og eins máls.
Framsókn vinnur að hag þjóðarinnar, VG og Samfylkingar!
Hallur Magnússon, 31.1.2009 kl. 11:09
Það ætla ég að vona Hallur, tíminn er ekki að vinna með okkur. Fólkið í landinu þarfnast þess að hugað sé að þeirra málum. Ekkert gerist í þeim efnum ef landið er án ríkisstjórnar.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 11:37
Sæl Kolbrún.
Svona örlítið til hliðar við þetta blogg þitt. Í stjórnmálunum eru tilkallaðir til hagfræðingar af öllum gerðum. Eftir að hafa ferðast um í bloggheimum að undanförnu langar mig til að spyrja þig. Eru til þjóðarsálfræðingar? Mér virðist verkefnin ærin.
Jón Tynes (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 15:33
Góð spurning Jón, nei þetta hugtak er ekki til (ennþá) innan sálfræðigeirans en ætli félags,- og atferlissálfræðingar komist ekki næst því. Þeir skoða og rannsaka atferli fólks og ef einhversstaðar er góður vettvangur til að rannsaka viðhorf (viðhorfabreytingar), framkomu og atferli manna þá er það í hópi stjórnmálamanna. Þess vegna er pólitíkin svo skemmtileg.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 15:40
Það mætti halda að Sigmundur Davíð hafi lesið blogg í dag. Alla vega aðeins annar tónn í honum í kvöld en í morgun.
Um tíma leit út fyrir að Framsókn hygðist ætla að leika sér að því að setja stein í götu myndun ríkisstjórnar til að sýna völd sín í þessu tilboði.
Þjóð án ríkisstjórnar er skelfileg hugsun.
Drífum þetta af og hendum okkur svo í kosningar sem fyrst.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 20:19
Sæl Kolbrún.
Framsóknarmenn buðust til þess að ábyrgjast þá neyðarstjórn sem nú á að koma á. Það er því alveg eðlilegt að þeir vilji vita hvað þeir eru að fara að styðja (ábyrgjast).
Það eru alltaf spekúlantar að lesa í hina pólitísku stöðu og vísa í söguna um að þetta eða hitt sé ekki samkvæmt hefð. Ef hefðin á að ráða gangi sögunnar þá kæmumst við líklega ekkert áfram.
Mér finnst Sigmundur Davíð vera að stimpla sig inn sem kröfuharðan en þó mildan pólitíkus. Hann vill sýna að hann sé maður orða sinna og vill því væntanlega ekki þurfa að standa uppi með ábyrgð á vanefndum þeirra sem hann kýs að styðja.
DanTh, 31.1.2009 kl. 20:51
Ég tek alveg undir þetta Daníel, held að það sé gæfa Framsóknar að fá Sigmund í forsvar. Skil vel að hann vilji sýna að hann og Framsókn með honum i fararbroddi sé trúverðugur flokkur.
En fara þarf varlega með valdið og missa ekki sjónar á heildarmyndinni.
Í morgun óttaðist ég að Framsókn ætlaði að misnota stöðu sína.
Er bjartsýnni nú að svo verði ekki raunin.
Kolbrún Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 21:00