Rétt og eđlilegt ađ fella niđur ţingveislur og ađrar móttökur á vegum Alţingis.

Ţađ hefđi skotiđ skökku viđ hefđu árlegar ţingveislur veriđ haldnar nú eins og áđur ţegar öldin var önnur ef svo má ađ orđi komast.

Ađ halda svo kostnađarsamar skemmtanir sem einungis eru ćtlađar ráđamönnum og mökum ţeirra hefđi sćrt siđferđiskennd fólksins í landinu sem margt hvert á nú í hinu mesta fjárhagslegu basli međ tilheyrandi fylgifiskum.

Ég er ánćgđ međ ađ ţá ákvörđun ađ fella ţessa árlegu viđburđi niđur í sparnađarskyni. Ákvörđun um ţetta var ađ tillögu forseta Alţingis en ţađ er einmitt ţingforseti sem stendur fyrir hefđbundnum móttökum á vegum Alţingis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

Ég er algerlega sammála ţér. Ţađ er af hinu góđa ađ skera niđur ţar sem óţarfa hlutir eru í gangi - líkt og veisluhöld og móttökur. Fé-austur er víđa í hálfgerđan óţarfa og ţví mćtti niđurskurđavöndurinn fara hratt og víđa nú á krepputímum. Ţví fyrr sem stjórnvöld og ţingheimur áttar sig á ţví ađ óţarfa bruđl á fé almennings er ekki vel séđ - ţví betra..

Tiger, 1.2.2009 kl. 13:50

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Sćl Kolbrún, ég er ekki sammála ţér, árshátíđ er ekki nausynlegt ađ hafa rándýra en nauđsynlegt samt og ţađ á öllum vinnustöđum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.2.2009 kl. 13:51

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ er nú engin ađ tala um ađ fólk geti ekki hist og átta góđa stund saman. Ţađ í sjálfu sér kostar varla mikiđ.

Kolbrún Baldursdóttir, 1.2.2009 kl. 14:12

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Viđ verđum öll ađ draga saman seglin, líka Alţingi.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 1.2.2009 kl. 18:30

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Jú viđ drögum saman seglin, en ţađ er alveg hćgt ađ halda árshátíđ án ţess ađ blása seglin mikiđ út, ţađ mátti á milli vera hvort ađ árshátíđin er blásin af eđa minakađ umfang hennar.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.2.2009 kl. 22:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband