Tvísýnt um Tónlistarhúsiđ

Óvís er hvort hćgt verđi ađ ljúka byggingu Tónlistar- og ráđstefnuhúss nú í kjölfar efnahagshruns.

Kannski er ţađ óraunhćft ađ halda ađ hćgt sé ađ LJÚKA byggingu ţess en óskandi er ađ hćgt verđi ađ halda eitthvađ áfram međ ţađ og loka ţví ţannig ađ ţađ liggi ekki undir skemmdum. 

Búiđ er ađ setja í bygginguna 10 milljarđa, eđa tćpan helming ţess sem áćtlađ er ađ ţađ kosti. Ađ láta ţetta standa opiđ fyrir veđri og vindum og drabbast niđur vćri sóun á ţessu fé. Ef látiđ standa nćstu misseri á ţví byggingarstigi sem ţađ er á núna ereinnig af ţví mikil sjónmengun.

Björgunarađgerđir ţyrftu ađ miđast í ţađ minnsta viđ ađ ganga ţannig frá húsinu ađ ţađ liggi ekki undir skemmdum og vćri ţokkalegt á ađ líta ţar sem ţađ stendur í hjarta borgarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Menntamálaráđherrann nýji er fylgjandi og mér fannst hún nokkuđ bartsýn

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.2.2009 kl. 01:11

2 Smámynd: Sigurđur Rúnar Sćmundsson

Ef viđ förum niđur á bryggju hjá skútufólkinu og horfum í austur, eđa ţar um bil, sjáum viđ fleiri minnisvarđa auđhyggjunnar. Viđ sjáum tónlistarhúsiđ tilvonandi, turna viđ Skúlagötu og Borgartún.

Ég held viđ ćttum ađ láta ţetta standa óbreytt, til minningar um mistök.

Sigurđur Rúnar Sćmundsson, 7.2.2009 kl. 17:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband