Stóri Dani hættulegur, getur allt eins ráðist á barn?

Stóri Dani réðst á litla tík í Reykjanesbæ og beit hana þannig að það þurfti að svæfa hana. Svona frétt fær á flesta og ekki síst þá sem eiga litla hunda. Ég er nýkomin í þann hóp og hugsa með skelfingu til þess ef hún litla Smuga mín yrði fyrir svona árás. 

Eru eigendur Stóra Dana ekki áhyggjufullir?

Heyrst hafa svipaðar sögur t.d. að Stóri Dani hafi ráðist á og drepið lömb.  Fram kemur hjá hundaþjálfara að ekki sé hægt að alhæfa um skaðgerð Stóra Dana. Samt sem áður hlýtur fólk að verða að hugsa þetta lengra t.d. hvað ef Stóri Dani réðist á barn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband