Ég mun leggja mig alla fram fái ég umbođ Reykvíkinga

mynd_i_notkun_mg_7105_811242.jpg

Prófkjör Sjálfstćđismanna í Reykjavík er hafiđ.  Kjörstađir opna kl. 10.00 í dag. Kosiđ er Ţađ er von mín ađ ţátttaka í ţessu prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík verđi međ allra mesta móti.

Kjörstađir opuđu kl. 10.00. Kosiđ er á sjö stöđum í átta kjörhverfum. Kjörstöđum lokar kl. 18.00.

Nú er komiđ ađ kjósendum í Reykjavík ađ velja á lista Sjálfstćđisflokksins ţađ fólk sem ţađ treystir til góđra verka sem eru sannarlega bćđi krefjandi og ćrinn.

Viđ blasir sá kaldi raunveruleiki ađ um 40 prósenta heimila rísa vart undir skuldum og vandi 5.000 heimila er metinn alvarlegur. Ţetta kom fram í nýlegri athugun Seđlabankans.

Međal ţeirra verkefna sem nú eru í forgangi er ađ gera breytingar á greiđslutilhögun, létta á greiđslubyrđi og lengja í lánum. Ţađ eru ekki einungis fasteignalán sem sliga heimilin heldur bílalán, yfirdráttarskuldir og skammtímaskuldir sem urđu til í góđćrinu.

Samhliđa ţessari stöđu fer atvinnuleysi vaxandi. Atvinnuleysi til langs tíma getum viđ ekki búiđ viđ og munum ekki sćtta okkur viđ. Fátt er eins mannskemmandi og ađ hafa ekki vinnu, hafa ekki verkefni sem bíđa ţín og upplifa ađ ţín sé hvergi ţörf. 

Kćru Sjálfstćđismenn í Reykjavík. Ég vil af öllu hjarta vera hluti af ţeim hópi sem af afli og ábyrgđ leitar lausnar á ţessum krefjandi verkefnum.

Fái ég stuđning ykkar mun ég leggja mitt af mörkum af heilindum og elju og vinna međ ţjóđinni í átt til farsćllar framtíđar.

Ég vil ţakka enn og aftur ţeim sem hafa sent mér baráttukveđjur og óskir um gott gengi. Hlýhugur og hvatning viđ ţessar ađstćđur er ómetanlegt.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband