Fyrstu tölur komnar í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík

Fyrstu tölur eru komnar. Búið var að telja um 1500 atkvæði nú kl. 18.00.
Allir sitjandi þingmenn voru inni auk Erlu, Þórlindar, Sigríðar Andersen, Jórunnar Frímannsdóttur og fyrrv. aðstoðarmanns Geirs Haarde,  Grétu Ingþórsdóttur.

Fyrstu tölur segja oft mikið enda þótt það eigi eftir að telja mörg þúsund atkvæði. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband