Er þöggun ennþá hinn ískaldi veruleiki?

Kynferðislegt áreiti á vinnustöðum Í nærveru sálar í kvöld á ÍNN
Brynhildur G. Flóvez, lögfræðingur er gestur þáttarins.

Meðal umfjöllunarefnis:

-Algengar birtingarmyndir kynferðislegs áreitis
-Hver ákveður viðmiðið?
-Hvernig eru lögin og er þeim almennt séð framfylgt?
-Skylda stjórnenda er að tryggja öryggi og velsæmi á vinnustað. Hvernig geta þeir gert það svo vel sé?
-Fyrirbyggjandi aðgerðir, forvarnir.
-Hver hefur þróunin verið og hversu hratt miðar?
-Hvað getur sá gert sem telur sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti á vinnustað?
-Hvað ef yfirmaður er gerandi?
-Hlutverk stéttarfélaga og Vinnueftirlitsins.
-Hvað vantar til að hægt sé að tryggja að mál sem upp koma verði fullunnin?
-Afleiðingar ...., eitt tilvik nægir til að kollvarpa tilverunni.
-Eru einhverjar rannsóknarniðurstöður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband