Gott fyrir stjórnmálamenn og kjósendur að vita

Við tiltekt fann ég gamlar glósur frá Uppeldis- og kennslufræðináminu við HÍ árið 1992.  

Hér koma nokkrir punktar eflaust úr æfingarnámsefni um Viðhorf og viðhorfabreytingar:

Þetta gæti gagnast kjósendum að vita.

Ef um er að ræða persónulegan smekk eða gildismat hefur sá sem líkist okkur mestu áhrifin.

Ef um er að ræða staðreyndir þá hefur sá sem er ólíkur okkur frekar áhrif á skoðanir okkar.

Gott fyrir stjórnmálamennina að vita þetta:

Betra er að kynna báðar hliðar málsins ef áheyrendur eru gagnrýnir og meðvitaðir.

Önnur hliðin nægir ef áheyrendur eru jákvæðir og lítið meðvitaðir.

 Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband