Myndskreyttar líkkistur, af hverju ekki?

Líkkistuverslunin Íslandskistur bjóđa upp á myndskreyttar líkkistur. Engin lög gilda um útlit líkkistna en eftir er ađ sjá hvernig ţessi nýjung leggst í fólk.

Af hverju ćtti ekki hverjum sem er, hvort heldur sá sem bíđur dauđans eđa ástvinir hins látna, ađ velja útlit kistunnar?

Eđlilegast er ađ hinn látni skilji eftir sig ósk um myndskreytingu en stundum hefur viđkomanda ekki gefist tćkifćri á slíku og ţá kemur ţađ í hlut ástvina og fjölskyldunnar ađ gera ţađ.

Einu sinni voru allar líkkistur á Íslandi svartar, svo bćttist hvíti liturinn viđ og nú er fjölbreyttnin mikil, sérstaklega í öđrum löndum.

Frumkvöđlarnir, Stefán og Sveinn hjá Íslandskistum, segja ađ ţađ sé vissulega mikilvćgt ađ skreytingarnar sćri ekki blygđunarsemi ţeirra sem eru viđ útförina.
Ţađ er nefnilega hćgt ađ fara međ ţetta, eins og allt annađ, út í öfgar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er góđ hugmynd.  Af hverju ekki ađ láta skreyta kistuna sína, viđ endum ţar hvort sem er öll einhverntímann. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.4.2009 kl. 09:22

2 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Manni finnst nú skraut tilheyra gleđilegri viđburđum en jarđarförum. Kannski gćti ţađ gengiđ ţegar nírćđ langamma er kvödd og viđstaddir samgleđjast henni međ ađ hafa fengiđ hvíldina. En varla ţegar barn er jarđađ, held ađ ţađ fćri alveg međ viđstadda ef kistan vćri skreytt međ uppáhaldshljómsveitinni eđa einhverju álíka.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 20.4.2009 kl. 18:40

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já ţetta má alls ekki fara út í öfgar. Fjölskylda hins látna er nú líklegust til ađ gćta ţess. Eflaust eru margar ţessara skreytinga ţó mjög fallegar.

Kolbrún Baldursdóttir, 20.4.2009 kl. 19:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband