Ađ stjórnmálamenn ákveđi vexti sagđi formađur Framsóknarflokksins

Tímabćrt ađ stjórnmálamenn taki ákvörđun um vexti sagđi formađur Framsóknarflokksins.

Ţessi tillaga er algerlega út í hött. Ţađ er afar mikilvćgt ađ treysta sjálfstćđi Seđlabankans og fagađila um stjórn peningamála og vaxtastefnu hér á landi. Ţađ getur veriđ ađ allir séu ekki sammála eđa ánćgđir međ ákveđnar ađgerđir eđa vaxtastefnu, enda fer ţađ oft eftir hagsmunum mismunandi ađila. En ađ ćtla ađ fela ţetta í hendur stjórnmálamanna vćri glaprćđi og myndi rýra svo trúverđugleika Íslands ađ afleiđingarnar gćtu orđiđ mjög alvarlegar. Ađ koma fram međ svona fullyrđingu nokkrum dögum fyrir kosningar í von um ađ snapa atkvćđi er ađ mínu mati vanhugsađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband