66% foreldra telja ađ ţeir ţurfi frekari upplýsingar um öryggi á Netinu.

Rafrćnt einelti, smella hér til ađ sjá ţáttinn frá ţví í gćrkvöldi á ÍNN.
Međal efnis:

Hlutverk Heimili og skóla:
Ţetta eru hagsmunasamtök foreldra sem leitast viđ ađ vekja athygli foreldra á hćttum á Netinu og hvađ felst í  jákvćđri netnotkun. Einnig annast samtökin frćđslu til foreldra um hvernig ţeir geta stađiđ saman međ skólanum t.d. gegn einelti.

SAFT –er skammstöfun fyrir  Samfélag, fjölskylda og tćkni.
V
akningarátak um örugga tćkninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefniđ er hluti af Safer Internet Action Plan, ađgerđaáćtlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af ESB.
Samningsađili viđ ESB er Heimili og skóli - landssamtök foreldra, sem sér um ađ annast útfćrslu verkefnisins fyrir Íslands hönd.

Samkvćmt foreldrakönnun SAFT telja :

66% foreldra ađ ţeir ţurfi frekari upplýsingar um öryggi á Netinu.
20% foreldra sem eiga börn sem nota netiđ hafa leitađ sér tćknilegra ráđa varđandi netnotkunina.
10% hafa leitađ sér uppeldislegrar ráđgjafar varđandi netnotkunina og 1% lögfrćđilegra ráđa.
74% telja mjög eđa frekar mikla ţörf fyrir vefsíđu ţar sem á einum stađ er hćgt ađ leita sér ráđgjafar um tćknileg,uppeldisleg og lögfrćđileg málefni tengd netnotkun.

Jákvćđ netnotkun, helstu netheilrćđin og margt fleira.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband